Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Valur Páll Eiríksson skrifar 15. október 2025 16:50 Jafnteflið þýðir að Blikakonur eru öruggar í 16-liða úrslit keppninnar. Dregið verður á föstudag. Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Spartak Subotica í síðari leik liðanna í Evrópubikar kvenna í fótbolta ytra. Blikakonur vinna einvígið samanlagt 5-1 og er komið í 16-liða úrslit keppninnar. Breiðablik mætti með 4-0 forystu til Serbíu og var leikur dagsins lítið annað en formsatriði. Leikurinn var heilt yfir tíðindalítill og Blikakonur sáttar við stöðu mála eftir leikinn hér heima. Breiðablik var meira með boltann í fyrri hálfleik en gekk illa á síðasta þriðjungi á meðan heimakonur reyndu að ógna með skyndisóknum. Staðan í hálfleik var markalaus. Fyrsta markið kom sem þruma úr heiðskíru lofti þegar hin suður-kóreska Soyi Kim í liði heimakvenna fékk tíma með boltann og lét vaða af um 30 metra færi. Boltinn söng í netinu og staðan 1-0. Breiðabliki tókst að jafna eftir hornspyrnu Öglu Maríu Albertsdóttur frá vinstri. Eftir hana átti Heiða Ragney Viðarsdóttir skot að marki og myndaðist mikill darraðadans. Boltinn skaust á milli varnarmanna heimakvenna og fór þaðan í netið. Sjálfsmarkið þýddi að staðan var orðin 1-1 á 79. mínútu. Heimakonur sóttu hart að Blikum undir lok leiks sem kallaði meðal annars á björgun á línu en 1-1 lauk leiknum. Einvígið fór því samanlagt 5-1 og Breiðablik komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á föstudaginn kemur. Evrópubikar kvenna í fótbolta Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Breiðablik mætti með 4-0 forystu til Serbíu og var leikur dagsins lítið annað en formsatriði. Leikurinn var heilt yfir tíðindalítill og Blikakonur sáttar við stöðu mála eftir leikinn hér heima. Breiðablik var meira með boltann í fyrri hálfleik en gekk illa á síðasta þriðjungi á meðan heimakonur reyndu að ógna með skyndisóknum. Staðan í hálfleik var markalaus. Fyrsta markið kom sem þruma úr heiðskíru lofti þegar hin suður-kóreska Soyi Kim í liði heimakvenna fékk tíma með boltann og lét vaða af um 30 metra færi. Boltinn söng í netinu og staðan 1-0. Breiðabliki tókst að jafna eftir hornspyrnu Öglu Maríu Albertsdóttur frá vinstri. Eftir hana átti Heiða Ragney Viðarsdóttir skot að marki og myndaðist mikill darraðadans. Boltinn skaust á milli varnarmanna heimakvenna og fór þaðan í netið. Sjálfsmarkið þýddi að staðan var orðin 1-1 á 79. mínútu. Heimakonur sóttu hart að Blikum undir lok leiks sem kallaði meðal annars á björgun á línu en 1-1 lauk leiknum. Einvígið fór því samanlagt 5-1 og Breiðablik komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á föstudaginn kemur.
Evrópubikar kvenna í fótbolta Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti