Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 07:02 Hlaupararnir urðu að stoppa reglulega á Taco Bell veitingastaðnum. Getty/Huw Fairclough/Kevin Carter Það eru til margs konar maraþonhlaup úti um allan heim en eitt það sérstakasta hlýtur að hafa farið fram á dögunum í Denver í Colarado-fylki. Hér erum við að tala um hina furðulegu þrekraun sem er Alþjóðlega Taco Bell 50 km ofurmaraþonið. Hlauparnir kláruðu þar fimmtíu kílómetra hlaup um borgina en með skyldustoppi á tíu Taco Bell-stöðum. Til að ljúka keppni þurfa þátttakendur að panta og borða eitthvað á níu af tíu stöðum, þar á meðal Chalupa Supreme eða Crunchwrap fyrir fjórða stopp og Burrito Supreme eða Nachos BellGrande fyrir áttunda stopp. A 50k Ultramarathon.10 Taco Bell stops. 9 menu items.No puking. https://t.co/7ZNCBP7ldv pic.twitter.com/1iCgBuybDG— The Denver Post (@denverpost) October 6, 2025 Hlauparar hafa ellefu klukkustundir til að ljúka brautinni, verða að geyma allar kvittanir og umbúðir og mega ekki nota magalyf eins og Pepto eða Alka-Seltzer. Ef þú kastar upp ertu umsvifalaust dæmd(ur) úr leik. Salernisferðir eru leyfðar, en aðeins inni á Taco Bell-stöðum eða á einu fyrir fram samþykktu almenningssalerni. Hlaupið í ár, sem nú er haldið í áttunda sinn, laðaði að yfir sjö hundruð þátttakendur, þótt Taco Bell komi ekki opinberlega að málum og forðist að sögn að tjá sig af lagalegum ástæðum. Þeir sem luku keppni fengu verðlaunapeninga gerða úr Taco Bell-sósupökkum sem límdir voru á borða. Einn hlaupari sem nýlega lauk Berlínarmaraþoninu sagði þetta vera „töluvert erfiðara.“ Runners gather in Denver to run 31 miles while continuously eating Taco Bellhttps://t.co/w4RRfyNJ8Y— Not the Bee (@Not_the_Bee) October 13, 2025 Ever wanted to take on a crazy athletic challenge? Well the founders of the Taco Bell Ultramarathon, Dan and Jason, have you covered! We brought the guys on TMZ Live today to talk all about the details of this year's race. pic.twitter.com/O20FvS3R8Y— TMZ Live (@TMZLive) October 3, 2025 Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Sjá meira
Hér erum við að tala um hina furðulegu þrekraun sem er Alþjóðlega Taco Bell 50 km ofurmaraþonið. Hlauparnir kláruðu þar fimmtíu kílómetra hlaup um borgina en með skyldustoppi á tíu Taco Bell-stöðum. Til að ljúka keppni þurfa þátttakendur að panta og borða eitthvað á níu af tíu stöðum, þar á meðal Chalupa Supreme eða Crunchwrap fyrir fjórða stopp og Burrito Supreme eða Nachos BellGrande fyrir áttunda stopp. A 50k Ultramarathon.10 Taco Bell stops. 9 menu items.No puking. https://t.co/7ZNCBP7ldv pic.twitter.com/1iCgBuybDG— The Denver Post (@denverpost) October 6, 2025 Hlauparar hafa ellefu klukkustundir til að ljúka brautinni, verða að geyma allar kvittanir og umbúðir og mega ekki nota magalyf eins og Pepto eða Alka-Seltzer. Ef þú kastar upp ertu umsvifalaust dæmd(ur) úr leik. Salernisferðir eru leyfðar, en aðeins inni á Taco Bell-stöðum eða á einu fyrir fram samþykktu almenningssalerni. Hlaupið í ár, sem nú er haldið í áttunda sinn, laðaði að yfir sjö hundruð þátttakendur, þótt Taco Bell komi ekki opinberlega að málum og forðist að sögn að tjá sig af lagalegum ástæðum. Þeir sem luku keppni fengu verðlaunapeninga gerða úr Taco Bell-sósupökkum sem límdir voru á borða. Einn hlaupari sem nýlega lauk Berlínarmaraþoninu sagði þetta vera „töluvert erfiðara.“ Runners gather in Denver to run 31 miles while continuously eating Taco Bellhttps://t.co/w4RRfyNJ8Y— Not the Bee (@Not_the_Bee) October 13, 2025 Ever wanted to take on a crazy athletic challenge? Well the founders of the Taco Bell Ultramarathon, Dan and Jason, have you covered! We brought the guys on TMZ Live today to talk all about the details of this year's race. pic.twitter.com/O20FvS3R8Y— TMZ Live (@TMZLive) October 3, 2025
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Sjá meira