Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. október 2025 17:32 Orri Gunnarsson gaf sig á tal fyrir heimsókn Stjörnunnar til Keflavíkur í kvöld. vísir / ívar Orri Gunnarsson segir hraðan leikstíl Stjörnunnar henta sér vel og telur hann vænlegan til árangurs gegn Keflavík í kvöld. Orri er kraftframherji, svokallaður fjarki, sem spilar mikilvægt hlutverk hjá ríkjandi Íslandsmeisturunum. „Ég passa mjög vel inn í það sem Baldur [Þór Ragnarsson, þjálfari] vill vinna með. Hann vill spila hratt og ég er ekki þessi týpíski stóri fjarki. Ég hleyp mikið og við getum notað það vel gegn hinum liðunum sem eru með stærri fjarka“ segir Orri. Hann verður einmitt í baráttu við stærri menn í kvöld þegar hann tekst á við Jordan Williams og Craig Moller, leikmenn Keflavíkur. „Ég held að þetta hraða leikplan muni bara virka mjög vel. Ég hef mikla trú á þessu“ segir Orri um andstæðinga kvöldsins. Hann segir tímabilið hafa farið ágætlega af stað hjá Stjörnunni, eftir tap í fyrstu umferð fyrir KR og sigur í síðustu umferð gegn Val, og er ánægður með leikmennina sem komu nýir inn. „Við vorum með mjög sterkt lið í fyrra en jafnvel bara jafn sterkt í dag. Fengum tvo mjög góða útlenska leikmenn [Luka Gasic og Pablo Bertone], missum Hilmar [Smára Henningsson], sem var auðvitað mjög sárt, en fengum Giannis Agravanis, sem var allavega topp fimm leikmaður í þessari deild í fyrra“ segir Orri um nýju og gömlu liðsfélaga sína. Klippa: Orri Gunnarsson ræðir stórleik Stjörnunnar og Keflavíkur Viðtal við Orra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í kvöld verður í beinni útsendingu á Sýn Sport frá 19:15. Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Orri er kraftframherji, svokallaður fjarki, sem spilar mikilvægt hlutverk hjá ríkjandi Íslandsmeisturunum. „Ég passa mjög vel inn í það sem Baldur [Þór Ragnarsson, þjálfari] vill vinna með. Hann vill spila hratt og ég er ekki þessi týpíski stóri fjarki. Ég hleyp mikið og við getum notað það vel gegn hinum liðunum sem eru með stærri fjarka“ segir Orri. Hann verður einmitt í baráttu við stærri menn í kvöld þegar hann tekst á við Jordan Williams og Craig Moller, leikmenn Keflavíkur. „Ég held að þetta hraða leikplan muni bara virka mjög vel. Ég hef mikla trú á þessu“ segir Orri um andstæðinga kvöldsins. Hann segir tímabilið hafa farið ágætlega af stað hjá Stjörnunni, eftir tap í fyrstu umferð fyrir KR og sigur í síðustu umferð gegn Val, og er ánægður með leikmennina sem komu nýir inn. „Við vorum með mjög sterkt lið í fyrra en jafnvel bara jafn sterkt í dag. Fengum tvo mjög góða útlenska leikmenn [Luka Gasic og Pablo Bertone], missum Hilmar [Smára Henningsson], sem var auðvitað mjög sárt, en fengum Giannis Agravanis, sem var allavega topp fimm leikmaður í þessari deild í fyrra“ segir Orri um nýju og gömlu liðsfélaga sína. Klippa: Orri Gunnarsson ræðir stórleik Stjörnunnar og Keflavíkur Viðtal við Orra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í kvöld verður í beinni útsendingu á Sýn Sport frá 19:15.
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira