Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 22:31 Liðsfélagar Kötlu stukku ofan á hana eftir að hún skoraði sigurmarkið. @acf_women Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja síns liðs í ítalska fótboltanum um helgina. Katla opnaði þá markareikning sinn með Fiorentina með því að skora sigurmarkið í 4-3 sigri á stórliði AC Milan. Markið skoraði Katla á sjöundu mínútu í uppbótartíma en AC Milan var yfir í leiknum þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Katla hafði komið inn á sem varamaður á 63. mínútu þegar staðan var 2-2. AC Milan komst síðan yfir í 3-2 á 77. mínútu og þannig var staðan þar til á fjórðu mínútu uppbótartímans þegar Madelen Janogy jafnaði metin með sínu öðru marki í leiknum. Þremur mínútum síðar var síðan komið að okkar konu. Markvörður AC Milan sofnaði á verðinum og Katla var fljót að hugsa. Stal boltanum í teignum og sendi hann í opið markið. Katla fagnaði sigurmarkinu sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana. Fyrsta markið hennar fyrir Flórensfélagið og það tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig og fyrsta sigur tímabilsins í deildinni. Það má sjá markið mikilvæga hér fyrir neðan eða „Trygggggggooooolllll“ eins og samfélagsmiðlar Fiorentina sögðu. View this post on Instagram A post shared by ACF Fiorentina Femminile (@acf_women) Ítalski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Katla opnaði þá markareikning sinn með Fiorentina með því að skora sigurmarkið í 4-3 sigri á stórliði AC Milan. Markið skoraði Katla á sjöundu mínútu í uppbótartíma en AC Milan var yfir í leiknum þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Katla hafði komið inn á sem varamaður á 63. mínútu þegar staðan var 2-2. AC Milan komst síðan yfir í 3-2 á 77. mínútu og þannig var staðan þar til á fjórðu mínútu uppbótartímans þegar Madelen Janogy jafnaði metin með sínu öðru marki í leiknum. Þremur mínútum síðar var síðan komið að okkar konu. Markvörður AC Milan sofnaði á verðinum og Katla var fljót að hugsa. Stal boltanum í teignum og sendi hann í opið markið. Katla fagnaði sigurmarkinu sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana. Fyrsta markið hennar fyrir Flórensfélagið og það tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig og fyrsta sigur tímabilsins í deildinni. Það má sjá markið mikilvæga hér fyrir neðan eða „Trygggggggooooolllll“ eins og samfélagsmiðlar Fiorentina sögðu. View this post on Instagram A post shared by ACF Fiorentina Femminile (@acf_women)
Ítalski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira