„Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. október 2025 11:14 Frá árinu 2017 hefur hópurinn Konur eru konum bestar selt boli til styrktar góðum málefnum. „Síðustu árin höfum við selt boli en í ár ákváðum við að breyta til og búa til klút - fyrir kvennaforsetann okkar, Höllu Tómasdóttur, sem hefur skapað tískustraum fyrir okkur og allar konur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. Frá árinu 2017 hefur hópurinn Konur eru konum bestar selt boli til styrktar góðum málefnum. Á bak við verkefnið standa þær Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Aldís Pálsdóttir og Nanna Kristín Tryggvadóttir. Í ár hafa þær hannað sérstakan silkiklút til styrktar Hollvinum Grensás með það að markmiði að safna fyrir nýjum tækjum og búnaði sem styður konur í endurhæfingu og hjálpar þeim að komast aftur á réttan stað í lífinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. „Því miður sjáum við stundum dæmi um að konur tali niður til annarra kvenna. Með þessu verkefni viljum við leggja áherslu á að við stöndum saman, hvetjum og lyftum hvor annarri. Þetta snýst um breytt hugarfar - með örlítilli breytu á þekktri setningu,“ segir Elísabet. Táknræn merking um samstöðu kvenna Fram kemur í tilkynningunni að klúturinn sé hvítur, sem vísar til táknrænnar merkingar samstöðu kvenna í gegnum tíðina. Fánalitirnir í jaðri klútsins ramma inn þann kraft og elju sem íslenskar konur hafa sýnt í baráttunni síðustu 50 ár, og talan 50 prýðir tvö horn klútsins í tilefni 50 ára afmælis kvennafrídagsins; „Klúturinn er tískuflík sem hægt er að nota á ótal vegu – hann er nútímalegur, fjölhæfur og tímalaus. Og það sem skiptir mestu máli: allur ágóði, í raun öll innkoma af sölu, fer óskert til góðs málefnis.“ Salan hefst á táknrænan og skemmtilegan hátt á Kvennafrídaginn næstkomandi föstudag á Lækjartorgi, með svokallaðri „pylsusölu“ út um gluggann. Klúturinn fer á sama tíma í sölu á vefsíðunni Konur eru konum bestar. Áður hefur hópurinn stutt við Ljónshjarta, Kvennaathvarfið, Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar, Kraft, Bjarkarhlíð og Stígamót. Hingað til hefur hópurinn safnað rúmlega 20 milljónum króna til verðugra málefna. Kvennafrídagurinn Kvennaverkfall Tengdar fréttir „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Þurftu að hugsa út fyrir boxið til að láta bolinn verða að veruleika í ár Salan á góðgerðarbol Konur eru konum bestar hefst um helgina. Að þessu sinni er safnað fyrir Bjarkarhlíð. Salan er eingöngu rafræn að þessu sinni. 2. október 2020 11:30 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Frá árinu 2017 hefur hópurinn Konur eru konum bestar selt boli til styrktar góðum málefnum. Á bak við verkefnið standa þær Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Aldís Pálsdóttir og Nanna Kristín Tryggvadóttir. Í ár hafa þær hannað sérstakan silkiklút til styrktar Hollvinum Grensás með það að markmiði að safna fyrir nýjum tækjum og búnaði sem styður konur í endurhæfingu og hjálpar þeim að komast aftur á réttan stað í lífinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. „Því miður sjáum við stundum dæmi um að konur tali niður til annarra kvenna. Með þessu verkefni viljum við leggja áherslu á að við stöndum saman, hvetjum og lyftum hvor annarri. Þetta snýst um breytt hugarfar - með örlítilli breytu á þekktri setningu,“ segir Elísabet. Táknræn merking um samstöðu kvenna Fram kemur í tilkynningunni að klúturinn sé hvítur, sem vísar til táknrænnar merkingar samstöðu kvenna í gegnum tíðina. Fánalitirnir í jaðri klútsins ramma inn þann kraft og elju sem íslenskar konur hafa sýnt í baráttunni síðustu 50 ár, og talan 50 prýðir tvö horn klútsins í tilefni 50 ára afmælis kvennafrídagsins; „Klúturinn er tískuflík sem hægt er að nota á ótal vegu – hann er nútímalegur, fjölhæfur og tímalaus. Og það sem skiptir mestu máli: allur ágóði, í raun öll innkoma af sölu, fer óskert til góðs málefnis.“ Salan hefst á táknrænan og skemmtilegan hátt á Kvennafrídaginn næstkomandi föstudag á Lækjartorgi, með svokallaðri „pylsusölu“ út um gluggann. Klúturinn fer á sama tíma í sölu á vefsíðunni Konur eru konum bestar. Áður hefur hópurinn stutt við Ljónshjarta, Kvennaathvarfið, Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar, Kraft, Bjarkarhlíð og Stígamót. Hingað til hefur hópurinn safnað rúmlega 20 milljónum króna til verðugra málefna.
Kvennafrídagurinn Kvennaverkfall Tengdar fréttir „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Þurftu að hugsa út fyrir boxið til að láta bolinn verða að veruleika í ár Salan á góðgerðarbol Konur eru konum bestar hefst um helgina. Að þessu sinni er safnað fyrir Bjarkarhlíð. Salan er eingöngu rafræn að þessu sinni. 2. október 2020 11:30 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39
Þurftu að hugsa út fyrir boxið til að láta bolinn verða að veruleika í ár Salan á góðgerðarbol Konur eru konum bestar hefst um helgina. Að þessu sinni er safnað fyrir Bjarkarhlíð. Salan er eingöngu rafræn að þessu sinni. 2. október 2020 11:30