„Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Lovísa Arnardóttir skrifar 23. október 2025 21:00 Sigurður Hannesson er framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Vísir/Egill Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins, segir stöðuna á Grundartanga grafalvarlega, og fyrir samfélagið í heild. „Norðurál er eitt stærsta útflutningsfyrirtæki þjóðarinnar og útflutningsverðmætin sem tapast geta verið allt að sex milljarðar á mánuði,“ segir Sigurður sem fór yfir málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Hann segir nauðsynlegt að hafa einnig í huga í þessu máli að innlendur kostnaður fyrirtækisins nemi um 50 milljörðum á ári og það eitt og sér geti haft gríðarleg áhrif á samfélagið. Hann segir hug SI hjá fólkinu sem starfar hjá Norðuráli og fólki sem þjónustar Norðurál í sínum fyrirtækjum. Þetta hafi áhrif á orkufyrirtækin, höfnina, flutningsfyrirtæki. Norðurál sé stærsti vinnustaðurinn á Vesturlandi og það megi ekki gleyma því að Íslendingar byggi sín lífskjör á því að framleiða verðmæti og flytja út í formi vöru og þjónustu. Stjórnvöld verði að bregðast við Sigurður segir SI hafa miklar áhyggjur af stöðunni í ljósi þessa, falls Play og lokun kísilverksmiðjunnar á Bakka. Sigurður segir fréttum af uppsögnum fara fjölgandi og tölur Hagstofunnar frá því í gær að störfum í iðnaði fari fækkandi milli ára og velta fari minnkandi. „Atvinnulífið er sannarlega að kólna,“ segir hann og að það þýði að stjórnvöld verði að setja samkeppnishæfni í fyrsta sæti og forgang. „Það þarf að taka af skarið mjög hratt þar.“ Í því samhengi þurfi að huga að regluverki, mannauðsmálum, skattamál, raforkumarkaði, innviði og aðgengi að erlendum mörkuðum. Þá segir Sigurður að Seðlabankinn hljóti að bregðast við með því að lækka stýrivexti í nóvember þegar bankinn tilkynnir um síðustu stýrivaxtaákvörðun ársins þann 19. nóvember. Bilun hjá Norðuráli Akranes Áliðnaður Stóriðja Hvalfjarðarsveit Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Viðgerð muni taka einhverja mánuði Forstjóri Norðuráls segir mikið tjón blasa við eftir að starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð í stórum hluta álversins á Grundartanga í gær. Hann segir einhverja mánuði þar til starfsemi verði komin í eðlilegt horf á ný. 22. október 2025 17:50 Norðurál stendur undir um fjórtán prósent af öllum tekjum Orkuveitunnar Norðurál á Grundartanga, sem þarf núna að óbreyttu að stöðva framleiðsluna um tvo þriðju um margra mánaða skeið vegna bilunar, keypti meðal annars raforku af Orkuveitu Reykjavíkur fyrir samtals um níu milljarða í fyrra, en fyrirtækið er sömuleiðis stór viðskiptavinur hjá HS Orku og Landsvirkjun. 22. október 2025 16:11 Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Bilun hjá Norðuráli á Grundartanga, sem veldur því að framleiðsla dregst saman um tvo þriðju, mun hafa áhrif á rekstur Eimskips, enda er Norðurál einn stærsti viðskiptavinur skipafélagsins. Gengi hlutabréfa félagsins hefur lækkað hressilega frá opnun markaða í dag. 22. október 2025 11:26 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Hann segir nauðsynlegt að hafa einnig í huga í þessu máli að innlendur kostnaður fyrirtækisins nemi um 50 milljörðum á ári og það eitt og sér geti haft gríðarleg áhrif á samfélagið. Hann segir hug SI hjá fólkinu sem starfar hjá Norðuráli og fólki sem þjónustar Norðurál í sínum fyrirtækjum. Þetta hafi áhrif á orkufyrirtækin, höfnina, flutningsfyrirtæki. Norðurál sé stærsti vinnustaðurinn á Vesturlandi og það megi ekki gleyma því að Íslendingar byggi sín lífskjör á því að framleiða verðmæti og flytja út í formi vöru og þjónustu. Stjórnvöld verði að bregðast við Sigurður segir SI hafa miklar áhyggjur af stöðunni í ljósi þessa, falls Play og lokun kísilverksmiðjunnar á Bakka. Sigurður segir fréttum af uppsögnum fara fjölgandi og tölur Hagstofunnar frá því í gær að störfum í iðnaði fari fækkandi milli ára og velta fari minnkandi. „Atvinnulífið er sannarlega að kólna,“ segir hann og að það þýði að stjórnvöld verði að setja samkeppnishæfni í fyrsta sæti og forgang. „Það þarf að taka af skarið mjög hratt þar.“ Í því samhengi þurfi að huga að regluverki, mannauðsmálum, skattamál, raforkumarkaði, innviði og aðgengi að erlendum mörkuðum. Þá segir Sigurður að Seðlabankinn hljóti að bregðast við með því að lækka stýrivexti í nóvember þegar bankinn tilkynnir um síðustu stýrivaxtaákvörðun ársins þann 19. nóvember.
Bilun hjá Norðuráli Akranes Áliðnaður Stóriðja Hvalfjarðarsveit Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Viðgerð muni taka einhverja mánuði Forstjóri Norðuráls segir mikið tjón blasa við eftir að starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð í stórum hluta álversins á Grundartanga í gær. Hann segir einhverja mánuði þar til starfsemi verði komin í eðlilegt horf á ný. 22. október 2025 17:50 Norðurál stendur undir um fjórtán prósent af öllum tekjum Orkuveitunnar Norðurál á Grundartanga, sem þarf núna að óbreyttu að stöðva framleiðsluna um tvo þriðju um margra mánaða skeið vegna bilunar, keypti meðal annars raforku af Orkuveitu Reykjavíkur fyrir samtals um níu milljarða í fyrra, en fyrirtækið er sömuleiðis stór viðskiptavinur hjá HS Orku og Landsvirkjun. 22. október 2025 16:11 Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Bilun hjá Norðuráli á Grundartanga, sem veldur því að framleiðsla dregst saman um tvo þriðju, mun hafa áhrif á rekstur Eimskips, enda er Norðurál einn stærsti viðskiptavinur skipafélagsins. Gengi hlutabréfa félagsins hefur lækkað hressilega frá opnun markaða í dag. 22. október 2025 11:26 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Viðgerð muni taka einhverja mánuði Forstjóri Norðuráls segir mikið tjón blasa við eftir að starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð í stórum hluta álversins á Grundartanga í gær. Hann segir einhverja mánuði þar til starfsemi verði komin í eðlilegt horf á ný. 22. október 2025 17:50
Norðurál stendur undir um fjórtán prósent af öllum tekjum Orkuveitunnar Norðurál á Grundartanga, sem þarf núna að óbreyttu að stöðva framleiðsluna um tvo þriðju um margra mánaða skeið vegna bilunar, keypti meðal annars raforku af Orkuveitu Reykjavíkur fyrir samtals um níu milljarða í fyrra, en fyrirtækið er sömuleiðis stór viðskiptavinur hjá HS Orku og Landsvirkjun. 22. október 2025 16:11
Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Bilun hjá Norðuráli á Grundartanga, sem veldur því að framleiðsla dregst saman um tvo þriðju, mun hafa áhrif á rekstur Eimskips, enda er Norðurál einn stærsti viðskiptavinur skipafélagsins. Gengi hlutabréfa félagsins hefur lækkað hressilega frá opnun markaða í dag. 22. október 2025 11:26