Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Árni Jóhannsson skrifar 23. október 2025 22:10 Logi Tómasson fagnar með liðsfélögum sínum í Samsunspor í kvöld. Vísir / Getty Önnur umferð Sambandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Logi Tómasson byrjaði í sigri Samsunspor á Dynamo Kiev á heimavelli en öðrum Íslendingaliðum gekk verr í sínum leikjum. Þá litu óvænt úrslit dagsins ljós í Lundúnum þegar Crystal Palace tapaði fyrir AEK Larnaca. Það tók Samsunspor ekki nema tæpar 2 mínútur að komast yfir gegn Dynamo Kiev í kvöld þegar Anthony Musaba skoraði eftir að gestirnir úr Kænugarði töpuðu boltanum á slæmum stað. Marius tvöfaldaði forskot heimamanna áður en Daninn Carlo Holse innsiglaði sigurinn um miðjan seinni hálfleik. Logi Tómasson spilaði allan leikinn og komst vel frá sínu en það mæddi lítið á vörn heimamanna. Eftir tvær umferðir er Samsunspor með fullt hús stiga og sitja í fimmta sæti. Liðið á eftir að fá á sig mark en búið að skora fjögur. Gísli Gottskálk Þórðarson byrjaði fyrir Lech Poznan sem tapaði fyrir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Leikið var á Gíbraltar og fyrirfram var búist við sigri Pólverjanna. Gísla var skipt út af á 72. mínútu en heimamenn unnu 2-1 og skoruðu sigurmarkið á 88. mínútu. Crystal Palace náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í Sambandsdeildinni en þeir lutu í gras fyrir AEK Larnaca frá Kýpur á Selhurst Park. Gestirnir komust yfir á 51. mínútu þegar Riad Bajic skoraði. Guðmundur Þórarinsson kom inn á á 73. mínútu fyrir Noah sem gerði 1-1 jafntefli við Universitatea Craiova í Rúmeníu. Noah er í 10. sæti Sambandsdeildarinnar með fjögur stig. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Það tók Samsunspor ekki nema tæpar 2 mínútur að komast yfir gegn Dynamo Kiev í kvöld þegar Anthony Musaba skoraði eftir að gestirnir úr Kænugarði töpuðu boltanum á slæmum stað. Marius tvöfaldaði forskot heimamanna áður en Daninn Carlo Holse innsiglaði sigurinn um miðjan seinni hálfleik. Logi Tómasson spilaði allan leikinn og komst vel frá sínu en það mæddi lítið á vörn heimamanna. Eftir tvær umferðir er Samsunspor með fullt hús stiga og sitja í fimmta sæti. Liðið á eftir að fá á sig mark en búið að skora fjögur. Gísli Gottskálk Þórðarson byrjaði fyrir Lech Poznan sem tapaði fyrir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Leikið var á Gíbraltar og fyrirfram var búist við sigri Pólverjanna. Gísla var skipt út af á 72. mínútu en heimamenn unnu 2-1 og skoruðu sigurmarkið á 88. mínútu. Crystal Palace náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í Sambandsdeildinni en þeir lutu í gras fyrir AEK Larnaca frá Kýpur á Selhurst Park. Gestirnir komust yfir á 51. mínútu þegar Riad Bajic skoraði. Guðmundur Þórarinsson kom inn á á 73. mínútu fyrir Noah sem gerði 1-1 jafntefli við Universitatea Craiova í Rúmeníu. Noah er í 10. sæti Sambandsdeildarinnar með fjögur stig.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira