„Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Rakel Sveinsdóttir skrifar 25. október 2025 10:02 Tíkin Lóa og Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Gæludýr.is og formaður FKA. Ingibjörg segir lykilatriði að gefa sér tíma með hundunum á morgnana í útiveru og þrautaleiki. Því þá eru þeir sultuslakir yfir daginn, búnir að losa um orkuna sína og hún farinn inn í sinn dag uppfull af hundaknúsi. Vísir/Anton Brink Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Gæludýr.is, home&you og formaður FKA, gefur sjálfum sér 2 í einkunn fyrir að vera handlaginn á heimilinu. Þar geti hún reyndar afkastað miklu en verulega geti vantað upp á vandvirknina. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna um átta leytið á morgnana og það er gæðatíminn minn með hundunum. Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? Ég fer alltaf rólega út í daginn. Gef mér tíma með hundunum, fer með þá í útiveru og þrautaleiki. Það skiptir miklu máli að losa orkuna hjá þeim á morgnana, þá eru þau sultuslök allan daginn, meðan ég fer út í daginn uppfull af hundaknúsi.“ Á skalanum 0–10, hversu handlagin telstu vera á heimilinu? „Já, það er svona tvistur. Ég get afkastað mjög miklu, en vandvirknin er ekki alltaf upp á tíu. Maðurinn minn er hins vegar mjög handlaginn – sem betur fer! En svona er gott að hafa hlutina í réttu limbói.“ Aðspurð um skipulagið segir Ingibjörg mestu skipta að vera í virku og góðu samtali við starfsfólkið sitt. Þess vegna fari hún mikið á milli verslana því þannig tryggi hún sér yfirsýn.Vísir/Anton Brink Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég var að klára að opna nýja Gæludýr.is verslun í Reykjanesbæ. Við opnuðum í síðasta mánuði og það hefur verið mjög skemmtilegt ferli að fylgja þeirri verslun eftir. Okkur hefur verið afar vel tekið og við erum alsæl að vera loksins komin suður með sjó – enda eru Suðurnesjamenn mikið gæludýrafólk og þar búa fjölmörg gæludýr.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég legg mjög mikla áherslu á að vera í virku samtali við starfsfólkið mitt. Ég fer mikið á milli verslana og þarf að hafa góða yfirsýn og eiga góð samskipti við mitt fólk. Mér finnst mannauðurinn lykilatriði í öllum rekstri – enda væri Gæludýr.is ekki þetta frábæra fyrirtæki nema með þessu frábæra starfsfólki.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég hef trú á að svefn sé allra meina bót og lykilatriði er að hvílast vel. Ég leggst alltaf á koddann klukkan tíu – eða næstum alltaf.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Stefán Jökull Stefánsson, stjórnarformaður Krítar segist oft fá bestu hugmyndirnar sínar á hlaupum. En talandi um hlaup, sé undirbúningurinn að maraþonhlaupi í Frakklandi í nóvember orðið jafn umfangsmikið og aukastarf. 18. október 2025 10:01 Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Rótsterkur kaffi og Bítið á Bylgjunni einkenna morgnana hjá Unni Eir Björnsdóttur gullsmið og framvæmdastjóra Meba, úra- og skartgripaverslunar. Unnur er ein þeirra sem syngur hástöfum í tíma og ótíma. Jafnvel án þess að fatta það. 11. október 2025 10:02 Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Með fjóra unglinga á heimilinu snýst stærsta spurningin á morgnana um það hversu margir verða í kvöldmat segir Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Sem segir Fallin spýta og kýló hafa verið uppáhalds útileikirnir hans á Ísafirði forðum daga. 4. október 2025 10:01 Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðstjóri og varaformaður Mannauðs, liggur áfram upp í rúmi og kíkir á símann sinn á meðan hún bíður eftir því að baðherbergið losni á morgnana. Enda tveir unglingar á heimilinu sem hún segir þurfa sinn tíma þar. 27. september 2025 10:03 Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Auðvitað eru það helst krimmasögur sem Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, les eða hlustar á fyrir nóttina, en í brandarabankanum segist hún mögulega ekkert endilega mjög djúp. Finnst húmorinn þó ómissandi og algjörlega vanmetinn. 20. september 2025 10:00 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna um átta leytið á morgnana og það er gæðatíminn minn með hundunum. Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? Ég fer alltaf rólega út í daginn. Gef mér tíma með hundunum, fer með þá í útiveru og þrautaleiki. Það skiptir miklu máli að losa orkuna hjá þeim á morgnana, þá eru þau sultuslök allan daginn, meðan ég fer út í daginn uppfull af hundaknúsi.“ Á skalanum 0–10, hversu handlagin telstu vera á heimilinu? „Já, það er svona tvistur. Ég get afkastað mjög miklu, en vandvirknin er ekki alltaf upp á tíu. Maðurinn minn er hins vegar mjög handlaginn – sem betur fer! En svona er gott að hafa hlutina í réttu limbói.“ Aðspurð um skipulagið segir Ingibjörg mestu skipta að vera í virku og góðu samtali við starfsfólkið sitt. Þess vegna fari hún mikið á milli verslana því þannig tryggi hún sér yfirsýn.Vísir/Anton Brink Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég var að klára að opna nýja Gæludýr.is verslun í Reykjanesbæ. Við opnuðum í síðasta mánuði og það hefur verið mjög skemmtilegt ferli að fylgja þeirri verslun eftir. Okkur hefur verið afar vel tekið og við erum alsæl að vera loksins komin suður með sjó – enda eru Suðurnesjamenn mikið gæludýrafólk og þar búa fjölmörg gæludýr.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég legg mjög mikla áherslu á að vera í virku samtali við starfsfólkið mitt. Ég fer mikið á milli verslana og þarf að hafa góða yfirsýn og eiga góð samskipti við mitt fólk. Mér finnst mannauðurinn lykilatriði í öllum rekstri – enda væri Gæludýr.is ekki þetta frábæra fyrirtæki nema með þessu frábæra starfsfólki.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég hef trú á að svefn sé allra meina bót og lykilatriði er að hvílast vel. Ég leggst alltaf á koddann klukkan tíu – eða næstum alltaf.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Stefán Jökull Stefánsson, stjórnarformaður Krítar segist oft fá bestu hugmyndirnar sínar á hlaupum. En talandi um hlaup, sé undirbúningurinn að maraþonhlaupi í Frakklandi í nóvember orðið jafn umfangsmikið og aukastarf. 18. október 2025 10:01 Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Rótsterkur kaffi og Bítið á Bylgjunni einkenna morgnana hjá Unni Eir Björnsdóttur gullsmið og framvæmdastjóra Meba, úra- og skartgripaverslunar. Unnur er ein þeirra sem syngur hástöfum í tíma og ótíma. Jafnvel án þess að fatta það. 11. október 2025 10:02 Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Með fjóra unglinga á heimilinu snýst stærsta spurningin á morgnana um það hversu margir verða í kvöldmat segir Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Sem segir Fallin spýta og kýló hafa verið uppáhalds útileikirnir hans á Ísafirði forðum daga. 4. október 2025 10:01 Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðstjóri og varaformaður Mannauðs, liggur áfram upp í rúmi og kíkir á símann sinn á meðan hún bíður eftir því að baðherbergið losni á morgnana. Enda tveir unglingar á heimilinu sem hún segir þurfa sinn tíma þar. 27. september 2025 10:03 Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Auðvitað eru það helst krimmasögur sem Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, les eða hlustar á fyrir nóttina, en í brandarabankanum segist hún mögulega ekkert endilega mjög djúp. Finnst húmorinn þó ómissandi og algjörlega vanmetinn. 20. september 2025 10:00 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Stefán Jökull Stefánsson, stjórnarformaður Krítar segist oft fá bestu hugmyndirnar sínar á hlaupum. En talandi um hlaup, sé undirbúningurinn að maraþonhlaupi í Frakklandi í nóvember orðið jafn umfangsmikið og aukastarf. 18. október 2025 10:01
Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Rótsterkur kaffi og Bítið á Bylgjunni einkenna morgnana hjá Unni Eir Björnsdóttur gullsmið og framvæmdastjóra Meba, úra- og skartgripaverslunar. Unnur er ein þeirra sem syngur hástöfum í tíma og ótíma. Jafnvel án þess að fatta það. 11. október 2025 10:02
Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Með fjóra unglinga á heimilinu snýst stærsta spurningin á morgnana um það hversu margir verða í kvöldmat segir Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Sem segir Fallin spýta og kýló hafa verið uppáhalds útileikirnir hans á Ísafirði forðum daga. 4. október 2025 10:01
Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðstjóri og varaformaður Mannauðs, liggur áfram upp í rúmi og kíkir á símann sinn á meðan hún bíður eftir því að baðherbergið losni á morgnana. Enda tveir unglingar á heimilinu sem hún segir þurfa sinn tíma þar. 27. september 2025 10:03
Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Auðvitað eru það helst krimmasögur sem Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, les eða hlustar á fyrir nóttina, en í brandarabankanum segist hún mögulega ekkert endilega mjög djúp. Finnst húmorinn þó ómissandi og algjörlega vanmetinn. 20. september 2025 10:00