Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2025 22:04 Lando Norris var að sjálfsögðu hæstánægður eftir að hafa unnið Mexíkókappaksturinn í fyrsta sinn. Charles Leclerc varð annar. Getty/Clive Rose Nú þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu í Formúlu 1 hefur Lando Norris tekið forystuna af liðsfélaga sínum hjá McLaren, með sigri í Mexíkókappakstrinum í dag. „Glæsileg helgi. Vel gert allir. Ótrúleg úrslit. Stórkostlegur bíll. Takk allir fyrir alla vinnuna. Við verðum að halda svona áfram!“ sagði Norris kampakátur í talstöðina eftir að hafa tryggt sér sigurinn. Liðsfélagi hans, Oscar Piastri, náði aðeins fimmta sæti og þar með komst Norris upp í efsta sætið. Það munar hins vegar aðeins einu stigi á þeim og því afar spennandi lokakafli tímabilsins í vændum. After all that excitement, here are our points-finishers in Mexico! 😮💨🇲🇽It's Norris, Leclerc and Verstappen on the podium 👏#F1 #MexicoGP pic.twitter.com/G50sBVUgEB— Formula 1 (@F1) October 26, 2025 Charles Leclerc varð í 2. sæti í dag, hálfri mínútu á eftir Norris, og Max Verstappen kom í mark 0,725 sekúndum á eftir honum og varð þriðji. Oliver Bearman á Haas náði svo óvænt fjórða sætinu, eftir að hafa náð að halda aftur af Piastri. Norris er núna með 357 stig, Piastri 356 og Verstappen er enn með í baráttunni með 321 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
„Glæsileg helgi. Vel gert allir. Ótrúleg úrslit. Stórkostlegur bíll. Takk allir fyrir alla vinnuna. Við verðum að halda svona áfram!“ sagði Norris kampakátur í talstöðina eftir að hafa tryggt sér sigurinn. Liðsfélagi hans, Oscar Piastri, náði aðeins fimmta sæti og þar með komst Norris upp í efsta sætið. Það munar hins vegar aðeins einu stigi á þeim og því afar spennandi lokakafli tímabilsins í vændum. After all that excitement, here are our points-finishers in Mexico! 😮💨🇲🇽It's Norris, Leclerc and Verstappen on the podium 👏#F1 #MexicoGP pic.twitter.com/G50sBVUgEB— Formula 1 (@F1) October 26, 2025 Charles Leclerc varð í 2. sæti í dag, hálfri mínútu á eftir Norris, og Max Verstappen kom í mark 0,725 sekúndum á eftir honum og varð þriðji. Oliver Bearman á Haas náði svo óvænt fjórða sætinu, eftir að hafa náð að halda aftur af Piastri. Norris er núna með 357 stig, Piastri 356 og Verstappen er enn með í baráttunni með 321 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira