Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 07:30 Brian Kelly mætir til leiks þegar hann var enn þjálfari LSU skólaliðsins. Getty/Gus Stark Brian Kelly var látinn taka pokann sinn hjá Louisiana State University eftir helgina en poki þjálfarans er langt frá því að vera tómur. Kelly hafði þjálfað lið LSU-skólans í amerískum fótbolta frá árinu 2022 og skrifaði þá undir afar hagstæðan samning. Það sem meira er, samningurinn var til tíu ára. Það þurfti mikið til svo hann hætti hjá Notre Dame-skólanum og færði sig suður til Louisiana State og samningurinn var Kelly afar hagstæður. Stjórn skólans ákvað hins vegar að reka Kelly eftir 49–25 tap á móti Texas A&M um helgina. Liðið hafði unnið fimm af átta leikjum sínum á tímabilinu og alls 34 af 48 leikjum í þjálfaratíð Kelly. Þetta var risastór ákvörðun hjá skólanum ekki síst þar sem hann var á samningi til ársins 2022 og átti inni 54 milljónir dollara eða meira en sex milljarða íslenskra króna. Þetta þýðir að til þess að losna við Kelly úr þjálfarastólnum þarf Louisiana State University að borga honum 26 þúsund Bandaríkjadali á hverjum degi næstu sex árin. Það gera meira en 3,2 milljónir íslenskra króna á hverjum degi eða meira en tvö þúsund krónur á hverja mínútu og 136 þúsund krónur á hverjum klukktíma. Fyrir að gera ekki neitt. Það má búast við því að hinn 64 ára gamli Kelly hafi það ágætt þrátt fyrir brottreksturinn. View this post on Instagram A post shared by MLFootball (@_mlfootball) Háskólabolti NCAA Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Kelly hafði þjálfað lið LSU-skólans í amerískum fótbolta frá árinu 2022 og skrifaði þá undir afar hagstæðan samning. Það sem meira er, samningurinn var til tíu ára. Það þurfti mikið til svo hann hætti hjá Notre Dame-skólanum og færði sig suður til Louisiana State og samningurinn var Kelly afar hagstæður. Stjórn skólans ákvað hins vegar að reka Kelly eftir 49–25 tap á móti Texas A&M um helgina. Liðið hafði unnið fimm af átta leikjum sínum á tímabilinu og alls 34 af 48 leikjum í þjálfaratíð Kelly. Þetta var risastór ákvörðun hjá skólanum ekki síst þar sem hann var á samningi til ársins 2022 og átti inni 54 milljónir dollara eða meira en sex milljarða íslenskra króna. Þetta þýðir að til þess að losna við Kelly úr þjálfarastólnum þarf Louisiana State University að borga honum 26 þúsund Bandaríkjadali á hverjum degi næstu sex árin. Það gera meira en 3,2 milljónir íslenskra króna á hverjum degi eða meira en tvö þúsund krónur á hverja mínútu og 136 þúsund krónur á hverjum klukktíma. Fyrir að gera ekki neitt. Það má búast við því að hinn 64 ára gamli Kelly hafi það ágætt þrátt fyrir brottreksturinn. View this post on Instagram A post shared by MLFootball (@_mlfootball)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira