Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Valur Páll Eiríksson skrifar 28. október 2025 13:09 Mikill snjór er á Laugardalsvelli líkt og víðar á suðvesturhorninu. Vísir/Vilhelm Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. KSÍ sendi frá sér tilkynningu á miðla sambandsins í dag eftir athugun á aðstæðum í Kórnum ásamt fulltrúm UEFA og norður-írska knattspyrnusambandsins. Niðurstaðan eftir þá skoðun er sú að leikurinn fari ekki fram í Kórnum, samkvæmt ákvörðun UEFA, en þegar var ljóst að hann færi ekki fram á Laugardalsvelli. Í stuttorðri yfirlýsingu KSÍ segir að staðan sé til skoðunar en Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri KSÍ, sagði fyrr í dag að það kæmi til greina að spila leikinn á morgun. „Verið er að skoða stöðuna og framhaldið og mun KSÍ birta tilkynningu þess efnis á sínum miðlum um leið og niðurstaða liggur fyrir,“ segir í yfirlýsingu KSÍ. Leikmenn íslenska landsliðsins sem spila fyrir erlend félagslið áttu bókuð flug til síns heima á morgun og sömu sögu að segja af öllum í norður-írska teyminu. Ljóst er að frestun leiksins mun bera með sér töluverðan kostnað fyrir bæði knattspyrnusambönd hvort sem leikurinn fari fram á morgun eða færist mögulega fram í næsta landsleikjaglugga. Yfirlýsing KSÍ: Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á Laugardalsvelli í dag, þriðjudag kl. 18:00, verði ekki leikinn í dag. Þessi ákvörðun er tekin af Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA), í samráði við KSÍ og Norður-írska knattspyrnusambandið (IFA). Verið er að skoða stöðuna og framhaldið og mun KSÍ birta tilkynningu þess efnis á sínum miðlum um leið og niðurstaða liggur fyrir. KSÍ Veður Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Laugardalsvöllur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
KSÍ sendi frá sér tilkynningu á miðla sambandsins í dag eftir athugun á aðstæðum í Kórnum ásamt fulltrúm UEFA og norður-írska knattspyrnusambandsins. Niðurstaðan eftir þá skoðun er sú að leikurinn fari ekki fram í Kórnum, samkvæmt ákvörðun UEFA, en þegar var ljóst að hann færi ekki fram á Laugardalsvelli. Í stuttorðri yfirlýsingu KSÍ segir að staðan sé til skoðunar en Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri KSÍ, sagði fyrr í dag að það kæmi til greina að spila leikinn á morgun. „Verið er að skoða stöðuna og framhaldið og mun KSÍ birta tilkynningu þess efnis á sínum miðlum um leið og niðurstaða liggur fyrir,“ segir í yfirlýsingu KSÍ. Leikmenn íslenska landsliðsins sem spila fyrir erlend félagslið áttu bókuð flug til síns heima á morgun og sömu sögu að segja af öllum í norður-írska teyminu. Ljóst er að frestun leiksins mun bera með sér töluverðan kostnað fyrir bæði knattspyrnusambönd hvort sem leikurinn fari fram á morgun eða færist mögulega fram í næsta landsleikjaglugga. Yfirlýsing KSÍ: Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á Laugardalsvelli í dag, þriðjudag kl. 18:00, verði ekki leikinn í dag. Þessi ákvörðun er tekin af Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA), í samráði við KSÍ og Norður-írska knattspyrnusambandið (IFA). Verið er að skoða stöðuna og framhaldið og mun KSÍ birta tilkynningu þess efnis á sínum miðlum um leið og niðurstaða liggur fyrir.
KSÍ Veður Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Laugardalsvöllur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira