Ísraelsher gerir árás á Gasa Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. október 2025 19:34 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, fyrirskipaði árásirnar. EPA Ísraelsher hefur skotið þremur flugskeytum í átt að Gasaströndinni í kjölfar skipunar forsætisráðherra Ísraels um að hefja árásir á ný. Ísrael sakar Hamas um að brjóta gegn vopnahlé. Fyrr í dag fyrirskipaði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, að her ríkisins ætti að gera „kröftugar“ árásir á Gasaströndina þar sem að Hamas-liðar hafi ekki skilað réttum líkamsleifum. Þá sakar utanríkisráðuneyti Ísraels Hamas um að sviðsetja leit að líkum gísla í húsarústum á Gasa. BBC hefur eftir staðarmiðlum á svæðinu að Ísraelsher fylgdi eftir fyrirskipunum forsætisráðherrans og skaut að minnsta kosti þremur flugskeytum í átt að Gasa. Þá herma heimildir Reuters að tveir hafi látist í árásunum og fjórir slasast. Flugskeyti höfnuðu bæði í Sabra-hverfinu og nálægt Shifa-sjúkrahúsinu sem er stærsta sjúkrahúsið á norðurhluta Gasa. Vopnahlé milli Hamas og Ísraela tók gildi þann 10. október eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði til tuttugu punkta áætlun um frið. Ísraelar samþykktu áætlunina en Hamas einungis að hluta til. Vopnahléið hefur staðið völtum fótum þar sem báðar hliðar saka hvor aðra um að brjóta gegn því. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Fyrr í dag fyrirskipaði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, að her ríkisins ætti að gera „kröftugar“ árásir á Gasaströndina þar sem að Hamas-liðar hafi ekki skilað réttum líkamsleifum. Þá sakar utanríkisráðuneyti Ísraels Hamas um að sviðsetja leit að líkum gísla í húsarústum á Gasa. BBC hefur eftir staðarmiðlum á svæðinu að Ísraelsher fylgdi eftir fyrirskipunum forsætisráðherrans og skaut að minnsta kosti þremur flugskeytum í átt að Gasa. Þá herma heimildir Reuters að tveir hafi látist í árásunum og fjórir slasast. Flugskeyti höfnuðu bæði í Sabra-hverfinu og nálægt Shifa-sjúkrahúsinu sem er stærsta sjúkrahúsið á norðurhluta Gasa. Vopnahlé milli Hamas og Ísraela tók gildi þann 10. október eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði til tuttugu punkta áætlun um frið. Ísraelar samþykktu áætlunina en Hamas einungis að hluta til. Vopnahléið hefur staðið völtum fótum þar sem báðar hliðar saka hvor aðra um að brjóta gegn því.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira