Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. október 2025 12:43 Kristjana Arnarsdóttir. ÍSÍ Kristjana Arnarsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra, hefur sagt starfi sínu lausu sem verkefnastjóri kynningarmála hjá Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Þess í stað snýr hún sér að kynningarmálum Samtaka atvinnulífsins. „Ég er að koma þar inn í stöðu sem losnaði í haust og fannst spennandi,“ segir Kristjana í samtali við fréttastofu. Hún klárar að ganga frá málum hjá ÍSÍ í þessari viku en hún gekk í þeirra raðir í apríl síðastliðnum. Kristjana hefur störf hjá Samtökum atvinnulífsins í næstu viku. „Ég er þessa dagana að ganga frá lausum endum á ÍSÍ, þar hefur verið óskaplega gaman og gefandi að vinna með alveg frábæru fólki. Ég hef svo störf hjá SA eftir helgi og hlakka mikið til komandi tíma þar,“ segir hún. Kristjana er með B.A.-próf í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og MSc-próf í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfaði um árabil sem íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi hjá Ríkisútvarpinu en skipti um vettvang í september 2024. Þá tók hún við starfi sem aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar á meðan hann gengdi embætti mennta- og barnamálaráðherra. Það gerði hann aðeins fram í desember 2024 þegar ný ríkisstjórn var mynduð. Meðfram starfi sínu hjá ÍSÍ hefur Kristjana stýrt umfjöllun um stórleiki enska boltans á sunnudögum á Sýn. Vísir er í eigu Sýnar. Vistaskipti ÍSÍ Atvinnurekendur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
„Ég er að koma þar inn í stöðu sem losnaði í haust og fannst spennandi,“ segir Kristjana í samtali við fréttastofu. Hún klárar að ganga frá málum hjá ÍSÍ í þessari viku en hún gekk í þeirra raðir í apríl síðastliðnum. Kristjana hefur störf hjá Samtökum atvinnulífsins í næstu viku. „Ég er þessa dagana að ganga frá lausum endum á ÍSÍ, þar hefur verið óskaplega gaman og gefandi að vinna með alveg frábæru fólki. Ég hef svo störf hjá SA eftir helgi og hlakka mikið til komandi tíma þar,“ segir hún. Kristjana er með B.A.-próf í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og MSc-próf í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfaði um árabil sem íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi hjá Ríkisútvarpinu en skipti um vettvang í september 2024. Þá tók hún við starfi sem aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar á meðan hann gengdi embætti mennta- og barnamálaráðherra. Það gerði hann aðeins fram í desember 2024 þegar ný ríkisstjórn var mynduð. Meðfram starfi sínu hjá ÍSÍ hefur Kristjana stýrt umfjöllun um stórleiki enska boltans á sunnudögum á Sýn. Vísir er í eigu Sýnar.
Vistaskipti ÍSÍ Atvinnurekendur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira