Innherji

Á­forma að nýta tug­milljarða um­fram eigið fé til að stækka lána­bókina er­lendis

Hörður Ægisson skrifar
Íslandsbanki er núna með umfram eigið fé sem nemur um tuttugu prósent af markaðsvirði bankans og Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri, segir að fyrirhugaður samruni við Skaga muni síst hafa neikvæð áhrif á þetta umfram eigið fé.
Íslandsbanki er núna með umfram eigið fé sem nemur um tuttugu prósent af markaðsvirði bankans og Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri, segir að fyrirhugaður samruni við Skaga muni síst hafa neikvæð áhrif á þetta umfram eigið fé.

Arðsemi Íslandsbanka á þriðja fjórðungi, sem einkenndist af ágætis gangi í kjarnarekstrinum, var á pari við væntingar greinenda en ólíkt hinum bönkunum var bókfærð jákvæð virðisbreyting á lánasafninu. Stjórnendur sjá fyrir sér að ríflega fjörutíu milljarða umfram eigið Íslandsbanka verði mögulega nýtt að stórum hluta til að sækja fram í erlendum lánveitingum.


Tengdar fréttir

Hækka verðmatið á ISB sem hefur mikið svigrúm til að lækka eigin­fjár­hlut­fallið

Afkoma Íslandsbanka á öðrum fjórðungi var umfram væntingar og hafa sumir greinendur því núna uppfært verðmat sitt á bankanum, jafnframt því að ráðleggja fjárfestum að halda í bréfin. Bankinn hefur yfir að ráða miklu umfram eigin fé, sem hann er núna meðal annars að skila til hluthafa með endurkaupum, og ljóst að stjórnendur geta lækkað eiginfjárhlutfallið verulega á ýmsa vegu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×