Innlent

Bein út­sending: Kynnir sína fyrstu fjár­hags­á­ætlun

Árni Sæberg skrifar
Heiða Björg Hilmisdóttir er borgarstjóri.
Heiða Björg Hilmisdóttir er borgarstjóri. Vísir/Ívar Fannar

Boðað hefur verið til blaðamannafundar þar sem Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri kynnir fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 2026 og áætlun fyrir fimm ára tímabilið til 2030. Fjárhagsáætlun verður lögð fram og rædd í borgarstjórn í dag.

Blaðamannafundurinn hefst klukkan 11:30 og verður haldinn í Tjarnarbúð á 3. hæð í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fundinn má sjá í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×