David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2025 15:26 Sir David Beckham og Victoria kona hans voru saman við athöfnina í dag. Getty/Andrew Matthews David Beckham er orðinn Sir David Beckham eftir að hann var í dag aðlaður fyrir þjónustu sína í þágu fótboltans og bresks samfélags. Karl Bretakonungur aðlaði Beckham við hátíðlega athöfn í Berkshire í dag. Victoria kona hans og foreldrarnir Sandra og Ted voru öll viðstödd í Windsor-kastalanum. „Ég gæti ekki verið stoltari. Fólk veit hversu þjóðrækinn ég er. Ég elska landið mitt,“ sagði Beckham samkvæmt BBC. „Ég er svo heppinn að hafa ferðast um allan heim og allt sem fólk vill ræða við mig um er konungsveldið okkar. Það gerir mig stoltan,“ sagði Beckham. Victoria, sem hlaut OBE-orðuna árið 2017 vegna framlags til tískuiðnaðarins, hannaði og bjó til jakkafötin sem eiginmaður hennar klæddist í dag og þau vöktu lukku: „[Karl konungur] var nokkuð hrifinn af jakkafötunum mínum,“ sagði Beckham og bætti við: „Hann er glæsilegast klæddi maður sem ég þekki, svo hann hefur veitt mér innblástur fyrir útlit mitt í gegnum árin og hann veitti mér svo sannarlega innblástur fyrir þetta útlit.“ Sir David Beckham með eiginkonu sinni og foreldrunum Ted og Söndru við Windsor-kastala í dag.Getty/Andrew Matthews Beckham varð heimsfrægur sem einn af ungu leikmönnunum sem slógu í gegn með Manchester United á tíunda áratug síðustu aldar. Hann lék 115 landsleiki fyrir England og bar fyrirliðabandið á árunum 2000-2006. Hann fór meðal annars með enska landsliðinu á þrjú heimsmeistaramót og tvö Evrópumót. Beckham lék með aðalliði United í ellefu ár en var svo seldur til Real Madrid árið 2003. Þar lék hann í fjögur ár og svo með LA Galaxy í Bandaríkjunum, AC Milan og loks PSG þar sem hann lauk ferlinum árið 2013. Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Karl Bretakonungur aðlaði Beckham við hátíðlega athöfn í Berkshire í dag. Victoria kona hans og foreldrarnir Sandra og Ted voru öll viðstödd í Windsor-kastalanum. „Ég gæti ekki verið stoltari. Fólk veit hversu þjóðrækinn ég er. Ég elska landið mitt,“ sagði Beckham samkvæmt BBC. „Ég er svo heppinn að hafa ferðast um allan heim og allt sem fólk vill ræða við mig um er konungsveldið okkar. Það gerir mig stoltan,“ sagði Beckham. Victoria, sem hlaut OBE-orðuna árið 2017 vegna framlags til tískuiðnaðarins, hannaði og bjó til jakkafötin sem eiginmaður hennar klæddist í dag og þau vöktu lukku: „[Karl konungur] var nokkuð hrifinn af jakkafötunum mínum,“ sagði Beckham og bætti við: „Hann er glæsilegast klæddi maður sem ég þekki, svo hann hefur veitt mér innblástur fyrir útlit mitt í gegnum árin og hann veitti mér svo sannarlega innblástur fyrir þetta útlit.“ Sir David Beckham með eiginkonu sinni og foreldrunum Ted og Söndru við Windsor-kastala í dag.Getty/Andrew Matthews Beckham varð heimsfrægur sem einn af ungu leikmönnunum sem slógu í gegn með Manchester United á tíunda áratug síðustu aldar. Hann lék 115 landsleiki fyrir England og bar fyrirliðabandið á árunum 2000-2006. Hann fór meðal annars með enska landsliðinu á þrjú heimsmeistaramót og tvö Evrópumót. Beckham lék með aðalliði United í ellefu ár en var svo seldur til Real Madrid árið 2003. Þar lék hann í fjögur ár og svo með LA Galaxy í Bandaríkjunum, AC Milan og loks PSG þar sem hann lauk ferlinum árið 2013.
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira