Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2025 07:16 Destiny Udogie er á sínu þriðja tímabili með Tottenham Hotspur en hann kom til félagsins frá Hellas Verona. Getty/ Catherine Ivill Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur staðfest að það var leikmaður þeirra, Destiny Udogie, sem var ógnað með vopni af umboðsmanni í september. Tottenham sendi frá sér yfirlýsingu eftir 4-0 sigur á FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Udogie spilaði. Talsmaður félagsins segir að þau hafi veitt Udogie og fjölskyldu hans stuðning frá því atvikið átti sér stað og muni halda því áfram. „Þar sem þetta er lögreglumál getum við ekki tjáð okkur frekar,“ segir í yfirlýsingunni, að því er fram kemur í nokkrum breskum fjölmiðlum þar á meðal er Sky Sports. Udogie er sagður hafa verið ógnað með byssu þegar hann gekk á götu í London ásamt fjölskyldumeðlim. Talsmaður lögreglunnar sagði: „Lögreglan var kölluð til klukkan 23:14 laugardaginn 6. september vegna tilkynningar um að manni á þrítugsaldri hefði verið hótað með skotvopni. Lögreglumenn ræddu við fórnarlambið og við rannsókn málsins kom einnig í ljós að öðrum manni á þrítugsaldri hafði að sögn verið kúgað og hótað af sama einstaklingi,“ segir í yfirlýsingunni og hún hélt áfram. „Engin meiðsl voru tilkynnt í hvorugu atvikinu. 31 árs gamall maður var handtekinn mánudaginn 8. september, grunaður um vörslu skotvopna í ólöglegum tilgangi, fjárkúgun og akstur án ökuréttinda. Honum hefur verið sleppt gegn tryggingu á meðan rannsókn heldur áfram.“ Destiny Udogie er 22 ára gamall ítalskur vinstri bakvörður sem kom til Tottenham í ágúst 2022. Hann var á láni hjá Udinese tímabilið 2022-23 en spilaði sitt fyrsta tímabil með Tottenham 2023-24. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Tottenham sendi frá sér yfirlýsingu eftir 4-0 sigur á FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Udogie spilaði. Talsmaður félagsins segir að þau hafi veitt Udogie og fjölskyldu hans stuðning frá því atvikið átti sér stað og muni halda því áfram. „Þar sem þetta er lögreglumál getum við ekki tjáð okkur frekar,“ segir í yfirlýsingunni, að því er fram kemur í nokkrum breskum fjölmiðlum þar á meðal er Sky Sports. Udogie er sagður hafa verið ógnað með byssu þegar hann gekk á götu í London ásamt fjölskyldumeðlim. Talsmaður lögreglunnar sagði: „Lögreglan var kölluð til klukkan 23:14 laugardaginn 6. september vegna tilkynningar um að manni á þrítugsaldri hefði verið hótað með skotvopni. Lögreglumenn ræddu við fórnarlambið og við rannsókn málsins kom einnig í ljós að öðrum manni á þrítugsaldri hafði að sögn verið kúgað og hótað af sama einstaklingi,“ segir í yfirlýsingunni og hún hélt áfram. „Engin meiðsl voru tilkynnt í hvorugu atvikinu. 31 árs gamall maður var handtekinn mánudaginn 8. september, grunaður um vörslu skotvopna í ólöglegum tilgangi, fjárkúgun og akstur án ökuréttinda. Honum hefur verið sleppt gegn tryggingu á meðan rannsókn heldur áfram.“ Destiny Udogie er 22 ára gamall ítalskur vinstri bakvörður sem kom til Tottenham í ágúst 2022. Hann var á láni hjá Udinese tímabilið 2022-23 en spilaði sitt fyrsta tímabil með Tottenham 2023-24.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira