HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2025 10:51 Lovísa Thompson var kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í síðasta verkefni í fyrsta sinn í þrjú ár og hún fer með á HM. Vísir/Hulda Margrét Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu spila fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi í lok nóvember og byrjun desember. Liðið kemur saman til æfinga hér heima mánudaginn 16 nóvember. Á leið sinni til Þýskalands spilar liðið æfingaleik í Færeyjum laugardaginn 22. nóvember. Heimsmeistaramótið sjálft hefst svo miðvikudaginn 26. nóvember þegar Ísland spilar opnunarleik við heimaþjóðina Þýskaland. Serbía og Úrúgvæ eru einnig í riðlinum, sem verður spilaður í Stuttgart. Aðeins sextán leikmenn eru valdir í hópinn og því detta þrjár út frá síðasta verkefni, æfingaleikjunum gegn Færeyjum og Portúgal, þær Birna Berg Haraldsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir og Matthildur Lilja Jónsdóttir. Frá síðasta stórmóti hafa margir reynsluboltar dottið úr hópnum en meðal þeirra sem fóru á EM í fyrra en fara ekki á HM í ár má nefna: Perlu Ruth Albertsdóttur, Rut Jónsdóttur, Steinunni Björnsdóttur, Sunnu Jónsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur. Þær hafa allar spilað á bilinu 50-150 landsleiki. Hópurinn sem fer á HM: Markmenn Hafdís Renötudóttir, Valur (70/4) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (14/0) Hornamenn Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (12/25) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (12/25) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (47/68) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (3/2) Línumenn Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (27/17) Leikstjórnendur Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (26/90) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (31/59) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (38/155) Skyttur Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (9/8) Andrea Jacobsen, Blomberg-Lippe (66/116) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (65/88) Lovísa Thompson, Valur (30/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (91/197) HSÍ Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Liðið kemur saman til æfinga hér heima mánudaginn 16 nóvember. Á leið sinni til Þýskalands spilar liðið æfingaleik í Færeyjum laugardaginn 22. nóvember. Heimsmeistaramótið sjálft hefst svo miðvikudaginn 26. nóvember þegar Ísland spilar opnunarleik við heimaþjóðina Þýskaland. Serbía og Úrúgvæ eru einnig í riðlinum, sem verður spilaður í Stuttgart. Aðeins sextán leikmenn eru valdir í hópinn og því detta þrjár út frá síðasta verkefni, æfingaleikjunum gegn Færeyjum og Portúgal, þær Birna Berg Haraldsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir og Matthildur Lilja Jónsdóttir. Frá síðasta stórmóti hafa margir reynsluboltar dottið úr hópnum en meðal þeirra sem fóru á EM í fyrra en fara ekki á HM í ár má nefna: Perlu Ruth Albertsdóttur, Rut Jónsdóttur, Steinunni Björnsdóttur, Sunnu Jónsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur. Þær hafa allar spilað á bilinu 50-150 landsleiki. Hópurinn sem fer á HM: Markmenn Hafdís Renötudóttir, Valur (70/4) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (14/0) Hornamenn Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (12/25) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (12/25) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (47/68) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (3/2) Línumenn Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (27/17) Leikstjórnendur Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (26/90) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (31/59) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (38/155) Skyttur Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (9/8) Andrea Jacobsen, Blomberg-Lippe (66/116) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (65/88) Lovísa Thompson, Valur (30/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (91/197)
HSÍ Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira