Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar 7. nóvember 2025 16:32 Hjúkrunarfræðingar skrifuðu undir kjarasamning í lok árs 2024. Þar sem samið var um nýja launatöflu þá þurfti að endurskoða alla stofnanasamninga. Nú hafa 8 af hverjum 10 hjúkrunarfræðingum fengið slíkan samning. Fáar stofnanir á landsbyggðinni sitja hins vegar eftir þar sem ekki hefur ekki verið gengið frá þessum síðari hluta kjarasamnings. Sjúkrahúsið á Akureyri er ein þeirra stofnana sem ekki hafa lokið við gerð nýs stofnanasamnings. Á vormánuðum munu SAk og nokkrar aðrar stofnanir hafa óskað eftir leiðbeiningum heilbrigðisráðuneytisins varðandi þessa samningagerð. Í kjölfarið stöðvaði ráðuneytið frekari samingagerð til 1. september. Síðan hefur ekkert gerst og þrátt fyrir ítrekaðar óskir um viðræður hefur ekkert gengið. Ekkert hefur verið unnið í málinu frá því í vor, engir fundir haldnir og því engar kjarabætur. Eflaust má velta fyrir sér hvort að rétt hafi verið að heilbrigðisráðuneytið væri með þessum hætti að hlutast til um kjarasamningsgerð og taka með því þátt í að mismuna hjúkrunarfræðingum þannig að lítill hluti þeirra er skilinn eftir. Óvissa er um hvort kjarabætur sem fylgja stofnanasamingum séu afturvirkar og á meðan kollegar á suðvestur-horni landsins hafa fyrir mörgum mánuðum unnið eftir nýjum samningi sitja hjúkrunarfræðingar á SAk eftir með sárt ennið. Ekki getum við gripið til neinna aðgerða á meðan kjarasamningur er í gildi, á okkur hvílir friðarskylda. Kjarasamningar verða að halda og ætti ekki að þurfa að taka það fram. Hjúkrunarfræðingar á SAk hafa staðið við sinn hluta kjarasamningsins og unnið hörðum höndum alla daga. Nú reynir á hvort það ágæta fólk sem setti nafn sitt á kjarasamninga við hjúkrunarfræðinga stendur við þau orð sem þar standa. Höfundur er sérfræðingur í skurðhjúkrun við sjúkrahúsið á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Akureyri Heilbrigðismál Kjaramál Sjúkrahúsið á Akureyri Mest lesið Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar skrifuðu undir kjarasamning í lok árs 2024. Þar sem samið var um nýja launatöflu þá þurfti að endurskoða alla stofnanasamninga. Nú hafa 8 af hverjum 10 hjúkrunarfræðingum fengið slíkan samning. Fáar stofnanir á landsbyggðinni sitja hins vegar eftir þar sem ekki hefur ekki verið gengið frá þessum síðari hluta kjarasamnings. Sjúkrahúsið á Akureyri er ein þeirra stofnana sem ekki hafa lokið við gerð nýs stofnanasamnings. Á vormánuðum munu SAk og nokkrar aðrar stofnanir hafa óskað eftir leiðbeiningum heilbrigðisráðuneytisins varðandi þessa samningagerð. Í kjölfarið stöðvaði ráðuneytið frekari samingagerð til 1. september. Síðan hefur ekkert gerst og þrátt fyrir ítrekaðar óskir um viðræður hefur ekkert gengið. Ekkert hefur verið unnið í málinu frá því í vor, engir fundir haldnir og því engar kjarabætur. Eflaust má velta fyrir sér hvort að rétt hafi verið að heilbrigðisráðuneytið væri með þessum hætti að hlutast til um kjarasamningsgerð og taka með því þátt í að mismuna hjúkrunarfræðingum þannig að lítill hluti þeirra er skilinn eftir. Óvissa er um hvort kjarabætur sem fylgja stofnanasamingum séu afturvirkar og á meðan kollegar á suðvestur-horni landsins hafa fyrir mörgum mánuðum unnið eftir nýjum samningi sitja hjúkrunarfræðingar á SAk eftir með sárt ennið. Ekki getum við gripið til neinna aðgerða á meðan kjarasamningur er í gildi, á okkur hvílir friðarskylda. Kjarasamningar verða að halda og ætti ekki að þurfa að taka það fram. Hjúkrunarfræðingar á SAk hafa staðið við sinn hluta kjarasamningsins og unnið hörðum höndum alla daga. Nú reynir á hvort það ágæta fólk sem setti nafn sitt á kjarasamninga við hjúkrunarfræðinga stendur við þau orð sem þar standa. Höfundur er sérfræðingur í skurðhjúkrun við sjúkrahúsið á Akureyri.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun