Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2025 10:30 Loftfimleikar Brians Brobbey í uppbótartíma tryggðu Sunderland stig gegn Arsenal. getty/Scott Llewellyn Sunderland og Manchester United tryggðu sér stig með mörkum á elleftu stundu í ensku úrvalsdeildinni í gær. Alls voru átján mörk skoruð í fimm leikjum í gær. Sunderland varð fyrsta liðið síðan Manchester City 21. september til að taka stig af Arsenal. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ljósvangi í gær. Sunderland náði forystunni á 36. mínútu þegar Daniel Ballard skoraði. Þetta var fyrsta markið sem Arsenal fær á sig í níu leikjum. Arsenal komst yfir með mörkum frá Bukayo Saka og Leonard Trossard en Brian Brobbey jafnaði fyrir Sunderland þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Klippa: Sunderland - Arsenal 2-2 Leikur Tottenham og United endaði einnig 2-2. Gestirnir voru yfir í hálfleik þökk sé skallamarki Bryan Mbeumo en varamaðurinn Mathys Tel jafnaði þegar sex mínútur voru til leiksloka. Richarlison kom Spurs svo þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma en Matthjis de Ligt tryggði United stig með marki á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Chelsea vann 3-0 sigur á botnliði Wolves á Stamford Bridge. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Malo Gusto, Joao Pedro og Pedro Neto skoruðu mörk heimamanna. West Ham United vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Burnley að velli, 3-2. Callum Wilson, Tomás Soucek og Kyle Walker-Peters skoruðu mörk Hamranna en Zian Flemming og Josh Cullen skoruðu fyrir nýliðana. Þá bar Everton sigurorð af Fulham á heimavelli, 2-0. Idrissa Gana Gueye og Michael Keane skoruðu mörkin. Öll mörkin úr ensku úrvalsdeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sanngjarn heimasigur Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með lánlaust lið Wolves þegar Úlfarnir heimsóttu Lundúnir í kvöld. 8. nóvember 2025 19:33 Dramatík í uppbótartíma Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna. 8. nóvember 2025 17:02 Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton West Ham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Burnley 3-2. Þá vann Everton þægilegan 2-0 heimasigur á Fulham. 8. nóvember 2025 17:08 Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði viljað sjá sína menn sýna meira hugrekki til að sigra Tottenham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8. nóvember 2025 15:38 Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Tottenham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk komu í uppbótartíma. 8. nóvember 2025 14:25 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Sunderland varð fyrsta liðið síðan Manchester City 21. september til að taka stig af Arsenal. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ljósvangi í gær. Sunderland náði forystunni á 36. mínútu þegar Daniel Ballard skoraði. Þetta var fyrsta markið sem Arsenal fær á sig í níu leikjum. Arsenal komst yfir með mörkum frá Bukayo Saka og Leonard Trossard en Brian Brobbey jafnaði fyrir Sunderland þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Klippa: Sunderland - Arsenal 2-2 Leikur Tottenham og United endaði einnig 2-2. Gestirnir voru yfir í hálfleik þökk sé skallamarki Bryan Mbeumo en varamaðurinn Mathys Tel jafnaði þegar sex mínútur voru til leiksloka. Richarlison kom Spurs svo þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma en Matthjis de Ligt tryggði United stig með marki á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Chelsea vann 3-0 sigur á botnliði Wolves á Stamford Bridge. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Malo Gusto, Joao Pedro og Pedro Neto skoruðu mörk heimamanna. West Ham United vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Burnley að velli, 3-2. Callum Wilson, Tomás Soucek og Kyle Walker-Peters skoruðu mörk Hamranna en Zian Flemming og Josh Cullen skoruðu fyrir nýliðana. Þá bar Everton sigurorð af Fulham á heimavelli, 2-0. Idrissa Gana Gueye og Michael Keane skoruðu mörkin. Öll mörkin úr ensku úrvalsdeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sanngjarn heimasigur Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með lánlaust lið Wolves þegar Úlfarnir heimsóttu Lundúnir í kvöld. 8. nóvember 2025 19:33 Dramatík í uppbótartíma Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna. 8. nóvember 2025 17:02 Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton West Ham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Burnley 3-2. Þá vann Everton þægilegan 2-0 heimasigur á Fulham. 8. nóvember 2025 17:08 Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði viljað sjá sína menn sýna meira hugrekki til að sigra Tottenham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8. nóvember 2025 15:38 Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Tottenham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk komu í uppbótartíma. 8. nóvember 2025 14:25 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Sanngjarn heimasigur Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með lánlaust lið Wolves þegar Úlfarnir heimsóttu Lundúnir í kvöld. 8. nóvember 2025 19:33
Dramatík í uppbótartíma Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna. 8. nóvember 2025 17:02
Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton West Ham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Burnley 3-2. Þá vann Everton þægilegan 2-0 heimasigur á Fulham. 8. nóvember 2025 17:08
Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði viljað sjá sína menn sýna meira hugrekki til að sigra Tottenham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8. nóvember 2025 15:38
Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Tottenham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk komu í uppbótartíma. 8. nóvember 2025 14:25