Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Bjarki Sigurðsson skrifar 11. nóvember 2025 21:34 Bryndís segir að því miður hafi áhugi dómsmálaráðherra síðustu ára verið lítill. Samsett Mynd Allt að fjörutíu milljarðar króna streyma úr landi til erlendra veðmálasíðna á hverju ári. Mögulegar tekjur ríkissjóðs af netspiluninni eru ellefu milljarðar. Talið er að óbreytt staða til lengri tíma sé það versta sem gæti gerst. Þetta kemur fram í skýrslu sem er gefin út af Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ). Félagið er eitt af sex sem hafa sérleyfi til að reka veðmálastarfsemi á Íslandi. Staðan sé alvarleg Félagið vildi varpa ljósi á stöðuna á markaðnum, en spilahegðun Íslendinga hefur gjörbreyst á síðustu árum. Nú veðjum við mun meira og spilunin er að færast yfir á erlendar síður sem starfa hér óáreittar í skjóli úreltra laga sem hefur vart verið breytt í tuttugu ár. „Okkur fannst ástæða til að taka saman stöðuna og setja í þessa skýrslu til þess að reyna að fá stjórnvöld til að bregðast við stöðunni, sem við teljum mjög alvarlega,“ segir Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri HHÍ. Þurfi skýrar leikreglur Í skýrslunni kemur fram að allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi árlega til erlendra síðna, og því er velt upp að skatttekjur af þeirri upphæð gætu numið ellefu milljörðum. „Ísland er eina landið, eða eitt af fáum löndum, í Evrópu sem ekki hefur lögleitt netmarkaðinn. Stjórnvöld þurfa að setja skýra lagaumgjörð með skýrum leikreglum um hverjir mega vera þar og hverjir ekki,“ segir Bryndís. Ráðherrar lítið gert Þannig sé hægt að ná ábyrgri stjórn á stöðunni, en því miður hafi áhugi dómsmálaráðherra síðustu ára verið lítill. „Þeir hafa bara ekki haft þor og dug þegar á reynir. Þetta er flókið og það þarf mikið átak til að eitthvað gerist á þessum markaði. En við teljum að það sé lag að gera það núna. Málið er að það versta sem gerist, er að það verði ekkert gert. Það má ekki gerast núna,“ segir Bryndís. Bryndís Hrafnkelsdóttir er forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands.Vísir/Bjarni Fjárhættuspil Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar, tollar og gjöld Tengdar fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. 24. október 2025 10:01 „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Dómsmálaráðherra vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Staðan eins og hún er sé alls ekki góð. Hún hallist ekki að því að banna hluti. 21. október 2025 22:31 Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. 16. október 2025 23:02 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu sem er gefin út af Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ). Félagið er eitt af sex sem hafa sérleyfi til að reka veðmálastarfsemi á Íslandi. Staðan sé alvarleg Félagið vildi varpa ljósi á stöðuna á markaðnum, en spilahegðun Íslendinga hefur gjörbreyst á síðustu árum. Nú veðjum við mun meira og spilunin er að færast yfir á erlendar síður sem starfa hér óáreittar í skjóli úreltra laga sem hefur vart verið breytt í tuttugu ár. „Okkur fannst ástæða til að taka saman stöðuna og setja í þessa skýrslu til þess að reyna að fá stjórnvöld til að bregðast við stöðunni, sem við teljum mjög alvarlega,“ segir Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri HHÍ. Þurfi skýrar leikreglur Í skýrslunni kemur fram að allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi árlega til erlendra síðna, og því er velt upp að skatttekjur af þeirri upphæð gætu numið ellefu milljörðum. „Ísland er eina landið, eða eitt af fáum löndum, í Evrópu sem ekki hefur lögleitt netmarkaðinn. Stjórnvöld þurfa að setja skýra lagaumgjörð með skýrum leikreglum um hverjir mega vera þar og hverjir ekki,“ segir Bryndís. Ráðherrar lítið gert Þannig sé hægt að ná ábyrgri stjórn á stöðunni, en því miður hafi áhugi dómsmálaráðherra síðustu ára verið lítill. „Þeir hafa bara ekki haft þor og dug þegar á reynir. Þetta er flókið og það þarf mikið átak til að eitthvað gerist á þessum markaði. En við teljum að það sé lag að gera það núna. Málið er að það versta sem gerist, er að það verði ekkert gert. Það má ekki gerast núna,“ segir Bryndís. Bryndís Hrafnkelsdóttir er forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands.Vísir/Bjarni
Fjárhættuspil Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar, tollar og gjöld Tengdar fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. 24. október 2025 10:01 „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Dómsmálaráðherra vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Staðan eins og hún er sé alls ekki góð. Hún hallist ekki að því að banna hluti. 21. október 2025 22:31 Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. 16. október 2025 23:02 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Sjá meira
Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. 24. október 2025 10:01
„Þessi starfsemi er komin til að vera“ Dómsmálaráðherra vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Staðan eins og hún er sé alls ekki góð. Hún hallist ekki að því að banna hluti. 21. október 2025 22:31
Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. 16. október 2025 23:02