Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Bjarki Sigurðsson skrifar 11. nóvember 2025 21:34 Bryndís segir að því miður hafi áhugi dómsmálaráðherra síðustu ára verið lítill. Samsett Mynd Allt að fjörutíu milljarðar króna streyma úr landi til erlendra veðmálasíðna á hverju ári. Mögulegar tekjur ríkissjóðs af netspiluninni eru ellefu milljarðar. Talið er að óbreytt staða til lengri tíma sé það versta sem gæti gerst. Þetta kemur fram í skýrslu sem er gefin út af Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ). Félagið er eitt af sex sem hafa sérleyfi til að reka veðmálastarfsemi á Íslandi. Staðan sé alvarleg Félagið vildi varpa ljósi á stöðuna á markaðnum, en spilahegðun Íslendinga hefur gjörbreyst á síðustu árum. Nú veðjum við mun meira og spilunin er að færast yfir á erlendar síður sem starfa hér óáreittar í skjóli úreltra laga sem hefur vart verið breytt í tuttugu ár. „Okkur fannst ástæða til að taka saman stöðuna og setja í þessa skýrslu til þess að reyna að fá stjórnvöld til að bregðast við stöðunni, sem við teljum mjög alvarlega,“ segir Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri HHÍ. Þurfi skýrar leikreglur Í skýrslunni kemur fram að allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi árlega til erlendra síðna, og því er velt upp að skatttekjur af þeirri upphæð gætu numið ellefu milljörðum. „Ísland er eina landið, eða eitt af fáum löndum, í Evrópu sem ekki hefur lögleitt netmarkaðinn. Stjórnvöld þurfa að setja skýra lagaumgjörð með skýrum leikreglum um hverjir mega vera þar og hverjir ekki,“ segir Bryndís. Ráðherrar lítið gert Þannig sé hægt að ná ábyrgri stjórn á stöðunni, en því miður hafi áhugi dómsmálaráðherra síðustu ára verið lítill. „Þeir hafa bara ekki haft þor og dug þegar á reynir. Þetta er flókið og það þarf mikið átak til að eitthvað gerist á þessum markaði. En við teljum að það sé lag að gera það núna. Málið er að það versta sem gerist, er að það verði ekkert gert. Það má ekki gerast núna,“ segir Bryndís. Bryndís Hrafnkelsdóttir er forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands.Vísir/Bjarni Fjárhættuspil Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar, tollar og gjöld Tengdar fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. 24. október 2025 10:01 „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Dómsmálaráðherra vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Staðan eins og hún er sé alls ekki góð. Hún hallist ekki að því að banna hluti. 21. október 2025 22:31 Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. 16. október 2025 23:02 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu sem er gefin út af Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ). Félagið er eitt af sex sem hafa sérleyfi til að reka veðmálastarfsemi á Íslandi. Staðan sé alvarleg Félagið vildi varpa ljósi á stöðuna á markaðnum, en spilahegðun Íslendinga hefur gjörbreyst á síðustu árum. Nú veðjum við mun meira og spilunin er að færast yfir á erlendar síður sem starfa hér óáreittar í skjóli úreltra laga sem hefur vart verið breytt í tuttugu ár. „Okkur fannst ástæða til að taka saman stöðuna og setja í þessa skýrslu til þess að reyna að fá stjórnvöld til að bregðast við stöðunni, sem við teljum mjög alvarlega,“ segir Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri HHÍ. Þurfi skýrar leikreglur Í skýrslunni kemur fram að allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi árlega til erlendra síðna, og því er velt upp að skatttekjur af þeirri upphæð gætu numið ellefu milljörðum. „Ísland er eina landið, eða eitt af fáum löndum, í Evrópu sem ekki hefur lögleitt netmarkaðinn. Stjórnvöld þurfa að setja skýra lagaumgjörð með skýrum leikreglum um hverjir mega vera þar og hverjir ekki,“ segir Bryndís. Ráðherrar lítið gert Þannig sé hægt að ná ábyrgri stjórn á stöðunni, en því miður hafi áhugi dómsmálaráðherra síðustu ára verið lítill. „Þeir hafa bara ekki haft þor og dug þegar á reynir. Þetta er flókið og það þarf mikið átak til að eitthvað gerist á þessum markaði. En við teljum að það sé lag að gera það núna. Málið er að það versta sem gerist, er að það verði ekkert gert. Það má ekki gerast núna,“ segir Bryndís. Bryndís Hrafnkelsdóttir er forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands.Vísir/Bjarni
Fjárhættuspil Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar, tollar og gjöld Tengdar fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. 24. október 2025 10:01 „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Dómsmálaráðherra vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Staðan eins og hún er sé alls ekki góð. Hún hallist ekki að því að banna hluti. 21. október 2025 22:31 Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. 16. október 2025 23:02 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. 24. október 2025 10:01
„Þessi starfsemi er komin til að vera“ Dómsmálaráðherra vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Staðan eins og hún er sé alls ekki góð. Hún hallist ekki að því að banna hluti. 21. október 2025 22:31
Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. 16. október 2025 23:02