McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 23:01 Rory McIlroy er hættur aktívisma störfum og hefur átt frábært ár. EPA/ERIK S. LESSER Rory McIlroy hefur átt frábært ár í golfinu og getur enn bætt við afrek sín. Hann skrifar velgengnina á það hann sé ekki lengur í pólitískri baráttu innan og utan vallar. McIlroy kláraði loksins alslemmuna þegar hann vann Masters mótið í vor, hann stóð síðan uppi sem sigurvegari í sumar á heimavelli á Opna írska og var hluti af liði Evrópu sem vann Bandaríkin í Ryder bikarnum í haust. Síðasta mót tímabilsins, sem fer fram í Dubai um helgina, gæti svo gert hann að stigahæsta kylfingi Evrópu fjórða árið í röð. McIlroy kveðst ekki hafa verið svona hamingjusamur í langan tíma, innan sem utan vallar, og segir ákvörðunina að fjarlæga sig frá LIV-PGA rígnum hafa haft jákvæð áhrif. „Ég get hugsað skýrt og er hættur að bendla mig við alla pólitíkina í golfinu, þannig að ég get raunverulega einbeitt mér að því að spila. Ég get spilað þar sem mér sýnist og gert sjálfan mig hamingjusaman með því að taka þátt í þeim mótum sem ég vil taka þátt“ sagði McIlroy, sem var andlit baráttunnar gegn LIV mótaröðinni. „Ég hef meiri tíma fyrir sjálfan mig og hlutina sem gera mig hamingjusaman fyrir utan golfið. Að ferðast með fjölskyldunni og sýna dóttur minni framandi heimshluta er hlutverk sem ég er mjög ánægður með“ bætti McIlroy við. Fyrr í dag var tilkynnt um ný Rory McIlroy verðlaun sem Evrópumótaröðin mun standa fyrir og veita þeim kylfingi sem stendur sig best á risamótunum fjórum yfir árið. Til heiðurs McIlroy sem hafði beðið lengi eftir því að vinna öll fjögur mótin, en kláraði alslemmuna fyrr á þessu ári. „Að eitthvað svona sé nefnt eftir þér, verðlaun sem verða veitt framtíðarkynslóðum leikmanna, er mikill heiður og mjög auðmýkjandi. Ég vona að mín velgengni geti veitt öðrum kylfingum Evrópu innblástur til að elta draumana.“ Tengdar fréttir Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sjá meira
McIlroy kláraði loksins alslemmuna þegar hann vann Masters mótið í vor, hann stóð síðan uppi sem sigurvegari í sumar á heimavelli á Opna írska og var hluti af liði Evrópu sem vann Bandaríkin í Ryder bikarnum í haust. Síðasta mót tímabilsins, sem fer fram í Dubai um helgina, gæti svo gert hann að stigahæsta kylfingi Evrópu fjórða árið í röð. McIlroy kveðst ekki hafa verið svona hamingjusamur í langan tíma, innan sem utan vallar, og segir ákvörðunina að fjarlæga sig frá LIV-PGA rígnum hafa haft jákvæð áhrif. „Ég get hugsað skýrt og er hættur að bendla mig við alla pólitíkina í golfinu, þannig að ég get raunverulega einbeitt mér að því að spila. Ég get spilað þar sem mér sýnist og gert sjálfan mig hamingjusaman með því að taka þátt í þeim mótum sem ég vil taka þátt“ sagði McIlroy, sem var andlit baráttunnar gegn LIV mótaröðinni. „Ég hef meiri tíma fyrir sjálfan mig og hlutina sem gera mig hamingjusaman fyrir utan golfið. Að ferðast með fjölskyldunni og sýna dóttur minni framandi heimshluta er hlutverk sem ég er mjög ánægður með“ bætti McIlroy við. Fyrr í dag var tilkynnt um ný Rory McIlroy verðlaun sem Evrópumótaröðin mun standa fyrir og veita þeim kylfingi sem stendur sig best á risamótunum fjórum yfir árið. Til heiðurs McIlroy sem hafði beðið lengi eftir því að vinna öll fjögur mótin, en kláraði alslemmuna fyrr á þessu ári. „Að eitthvað svona sé nefnt eftir þér, verðlaun sem verða veitt framtíðarkynslóðum leikmanna, er mikill heiður og mjög auðmýkjandi. Ég vona að mín velgengni geti veitt öðrum kylfingum Evrópu innblástur til að elta draumana.“
Tengdar fréttir Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sjá meira
Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45