Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2025 14:37 Járnblendiverksmiðja Elkem á Grundartanga. Vísir Fulltrúar Evrópusambandsins hafa gert íslenskum og norskum stjórnvöldum ljóst að þau verði ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálm. Utanríkisráðuneytið segir ákvörðunina ekki endanlega. Framkvæmdastjórn tilkynnti sameiginlegu EES-nefndinni um nýjar tillögur að verndartollum á innflutt járnblendi. Utanríkisráðuneytið segist í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis vera kunnugt um þetta. Ákvörðunin sé ekki endanleg en aðildarríki sambandsins þurfa að samþykkja hana. Verði það niðurstaðan að EES-ríkin verði ekki undanþegin tollunum skipti útfærsla aðgerðanna máli. Íslensk stjórnvöld verji áfram íslenska hagsmuni. „Nú stendur yfir vinna í ráðuneytinu við að fara yfir tillögurnar og þýðingur þeirra fyrir Ísland og hin EES-EFTA-ríkin innan EES,“ segir í svarinu. Ráðuneytið segir að utanríkismálanefnd Alþingis hafi verið upplýst um stöðuna um leið og fregnir bárust. Samtal eigi sér stað við haghafa hér á landi sömuleiðis. Frestað í ágúst Viðskiptaráðherra Noregs staðfesti við þarlenda ríkisútvarpið í dag að Noregur yrði ekki undanþeginn tollunum á járnblendi. Afstaða Norðmanna sé að það sé andstætt EES-samningnum sem bæði Noregur og Ísland eiga aðild að. ESB frestaði ákvörðun um tolla á Ísland og Noreg í ágúst. Þá kom fram að þeir hefðu átt að gilda í tvö hundruð daga. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sagði þá að stjórnvöld hefðu fengið frestunina með hagsmunagæslu og góðu samtalið við ESB. „Nú fáum við kærkomið svigrúm til að halda áfram að tala fyrir íslenskum hagsmunum og benda Evrópusambandinu á að við erum mikilvægur hluti af markaðnum. Þetta er samevrópskt verkefni, það eru ekki íslenskar eða norskar vörur sem trufla markaðinn,“ sagði Þorgerður Katrín í ágúst. Fréttin hefur verið uppfærð með svörum utanríkisráðuneytisins um ákvörðun ESB. Evrópusambandið Stóriðja Skattar, tollar og gjöld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Verndarráðstafanir ESB vegna kísilmálms Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Framkvæmdastjórn tilkynnti sameiginlegu EES-nefndinni um nýjar tillögur að verndartollum á innflutt járnblendi. Utanríkisráðuneytið segist í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis vera kunnugt um þetta. Ákvörðunin sé ekki endanleg en aðildarríki sambandsins þurfa að samþykkja hana. Verði það niðurstaðan að EES-ríkin verði ekki undanþegin tollunum skipti útfærsla aðgerðanna máli. Íslensk stjórnvöld verji áfram íslenska hagsmuni. „Nú stendur yfir vinna í ráðuneytinu við að fara yfir tillögurnar og þýðingur þeirra fyrir Ísland og hin EES-EFTA-ríkin innan EES,“ segir í svarinu. Ráðuneytið segir að utanríkismálanefnd Alþingis hafi verið upplýst um stöðuna um leið og fregnir bárust. Samtal eigi sér stað við haghafa hér á landi sömuleiðis. Frestað í ágúst Viðskiptaráðherra Noregs staðfesti við þarlenda ríkisútvarpið í dag að Noregur yrði ekki undanþeginn tollunum á járnblendi. Afstaða Norðmanna sé að það sé andstætt EES-samningnum sem bæði Noregur og Ísland eiga aðild að. ESB frestaði ákvörðun um tolla á Ísland og Noreg í ágúst. Þá kom fram að þeir hefðu átt að gilda í tvö hundruð daga. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sagði þá að stjórnvöld hefðu fengið frestunina með hagsmunagæslu og góðu samtalið við ESB. „Nú fáum við kærkomið svigrúm til að halda áfram að tala fyrir íslenskum hagsmunum og benda Evrópusambandinu á að við erum mikilvægur hluti af markaðnum. Þetta er samevrópskt verkefni, það eru ekki íslenskar eða norskar vörur sem trufla markaðinn,“ sagði Þorgerður Katrín í ágúst. Fréttin hefur verið uppfærð með svörum utanríkisráðuneytisins um ákvörðun ESB.
Evrópusambandið Stóriðja Skattar, tollar og gjöld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Verndarráðstafanir ESB vegna kísilmálms Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira