Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Aron Guðmundsson skrifar 12. nóvember 2025 18:42 Andrea Jacobsen hleður í skot VÍSIR / PAWEL Íslenska landsliðskonan í handbolta, Andrea Jacobsen, er nú í kapphlaupi við tímann til þess að reyna komast með Íslandi á HM sem hefst undir lok mánaðarins. Í síðustu viku var landsliðshópur Íslands fyrir komandi heimsmeistaramót í Þýskalandi opinberaður og var þar að finna sextán leikmenn, þar á meðal Andreu sem er einn reynslumesti leikmaður landsliðsins með 66 landsleiki að baki og 116 mörk. Hins vegar er greint frá því á vefsíðunni handbolti.is í dag að Andrea hafi orðið fyrir því óláni að slíta liðband í ökkla á æfingu með félagsliði sínu Blomberg Lippe á föstudaginn síðastliðinn. Sjálf staðfestir Andrea tíðindin í samtali við handbolti.is en í ljós kom á mánudaginn, við nánari skoðun lækna á meiðslunum, að liðband í ökkla væri slitið. Nú væri bara að bíða og vonast til þess að batinn væri góður á næstu vikum. Íslenska landsliðið kemur saman til æfinga hér á landi þann 16.nóvember næstkomandi og er fyrsti leikur liðsins á HM sjálfur opnunarleikur mótsins gegn Þýskalandi þann 26.nóvember. Serbía og Úrúgvæ eru einnig í riðlinum, sem verður spilaður í Stuttgart. Í frétt handbolti.is er einnig haft eftir Arnari Péturssyni, landsliðsþjálfara, að hann útiloki ekki þátttöku Andreu með landsliðinu á HM. Hann reiknar hins vegar með því að bæta sautjánda leikmanninum við hópinn. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Í síðustu viku var landsliðshópur Íslands fyrir komandi heimsmeistaramót í Þýskalandi opinberaður og var þar að finna sextán leikmenn, þar á meðal Andreu sem er einn reynslumesti leikmaður landsliðsins með 66 landsleiki að baki og 116 mörk. Hins vegar er greint frá því á vefsíðunni handbolti.is í dag að Andrea hafi orðið fyrir því óláni að slíta liðband í ökkla á æfingu með félagsliði sínu Blomberg Lippe á föstudaginn síðastliðinn. Sjálf staðfestir Andrea tíðindin í samtali við handbolti.is en í ljós kom á mánudaginn, við nánari skoðun lækna á meiðslunum, að liðband í ökkla væri slitið. Nú væri bara að bíða og vonast til þess að batinn væri góður á næstu vikum. Íslenska landsliðið kemur saman til æfinga hér á landi þann 16.nóvember næstkomandi og er fyrsti leikur liðsins á HM sjálfur opnunarleikur mótsins gegn Þýskalandi þann 26.nóvember. Serbía og Úrúgvæ eru einnig í riðlinum, sem verður spilaður í Stuttgart. Í frétt handbolti.is er einnig haft eftir Arnari Péturssyni, landsliðsþjálfara, að hann útiloki ekki þátttöku Andreu með landsliðinu á HM. Hann reiknar hins vegar með því að bæta sautjánda leikmanninum við hópinn.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira