Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. nóvember 2025 13:04 Helga Magga heldur úti vefsíðunni helgamagga.is. Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó nýverið ljúffengt fiski-takkó. Hún segir réttinn hafa fallið vel í kramið hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Spennandi fiski-takkó Innihald: Ýsuflök- magn eftir þinni fjölskyldu Litlar tortillu kökur 3-4 stk á mann Taco krydd Tvær límónur Rauðkálshaus lítill 1 dl grísk jógúrt Paprika Blaðlaukur 1 - 2 msk olía á fiskinn Salt og pipar Chilli mayo Mango mayo Sprettur sem skraut (má sleppa) Kóríander og ferskt chillí (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skera fiskinn í bita og raða á ofnplötu með olíu og takkó-kryddi. Eldið fiskinn við 185 gráður í 20 mínútur. Þá er að útbúa hrásalatið. Skerið rauðkál í örþunnar ræmur, helst með mandolíni en einnig hægt að nota grænmetisflysjara, eða jafnvel ostaskera. Skerið blaðlauk og papriku í þunnar ræmur og kreistið límónu yfir. Blandið grískri jógúrt saman við og hrærið öllu saman. Magnið af grísku fer eftir smekk. Ég byrjaði á því að setja fimm msk en bætti svo tveimur msk við. Hitið vefjurnar örlítið áður en þær eru bornar fram. Raðið vefjunum saman. Setjið hrásalat, fisk og fyrir þá sem vilja er gott að setja chillí, koríander og sprettur. Toppið í loin með chilli- eða mango mayo sósu. Einnig mætti setja salsa sósu. View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga) Matur Uppskriftir Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Spennandi fiski-takkó Innihald: Ýsuflök- magn eftir þinni fjölskyldu Litlar tortillu kökur 3-4 stk á mann Taco krydd Tvær límónur Rauðkálshaus lítill 1 dl grísk jógúrt Paprika Blaðlaukur 1 - 2 msk olía á fiskinn Salt og pipar Chilli mayo Mango mayo Sprettur sem skraut (má sleppa) Kóríander og ferskt chillí (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skera fiskinn í bita og raða á ofnplötu með olíu og takkó-kryddi. Eldið fiskinn við 185 gráður í 20 mínútur. Þá er að útbúa hrásalatið. Skerið rauðkál í örþunnar ræmur, helst með mandolíni en einnig hægt að nota grænmetisflysjara, eða jafnvel ostaskera. Skerið blaðlauk og papriku í þunnar ræmur og kreistið límónu yfir. Blandið grískri jógúrt saman við og hrærið öllu saman. Magnið af grísku fer eftir smekk. Ég byrjaði á því að setja fimm msk en bætti svo tveimur msk við. Hitið vefjurnar örlítið áður en þær eru bornar fram. Raðið vefjunum saman. Setjið hrásalat, fisk og fyrir þá sem vilja er gott að setja chillí, koríander og sprettur. Toppið í loin með chilli- eða mango mayo sósu. Einnig mætti setja salsa sósu. View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga)
Matur Uppskriftir Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira