Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 13. nóvember 2025 12:13 Meðferðarheimilið Stuðlar er til húsa í Grafarvoginum í Reykjavík. vísir/vilhelm Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. Starfsmaður á Stuðlum er grunaður um að hafa ráðist á fjórtán ára dreng sem var skjólstæðingur á meðferðarheimilinu. Meint árás átti sér stað í lok júní en málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er atvikalýsing drengsins á þann veg að hann hafi verið að óska eftir því að fá að hringja í móður sína þegar að meint árás hafi átt sér stað. Drengnum hafi verið mikið niðri fyrir og með tárin í augunum þegar að starfsmaðurinn hafnaði beiðni hans og kallaði hann „grenjuskjóðu“. Drengurinn hafi áður verið uppnefndur innan veggja stofnunarinnar og brást því illa við og skvetti úr vatnsglasi á starfsmanninn. Í kjölfarið hafi starfsmaðurinn ráðist á drenginn og beitt hann hálstaki. Barna- og fjölskyldustofa hefur ekki svarað spurningum fréttastofu. Drengurinn hafi verið með sýnilega áverka eftir atvikið. Lögmaður drengsins sagði í gær að drengurinn hafi óttast um líf sitt og að hann hafi komið í verra ástandi út af Stuðlum en hann var í þegar hann fyrst kom þangað. Grafalavarleg staða Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir stöðuna á Stuðlum alvarlega en rúmlega ár er síðan drengur fórst í eldsvoða á heimilinu. Sú rannsókn stendur enn yfir en þrír eru með stöðu sakbornings í málinu. Einnig hefur staðan á meðferðarheimilinu Bjargey verið til umfjöllunar undanfarið. „Ég vil ítreka það sem ég og embættið höfum komið á framfæri oft núna. Staðan í þessum málum er grafalvarleg. Það er nauðsynlegt að taka þessi meðferðarmál til endurskoðunar. Við erum að heyra af allt of mörgum málum, alvarlegum málum í meðferðarkerfinu. Það er ekki hægt að una við þetta lengur,“ segir Salvör. Neyðarástand hafi ríkt í málaflokknum frá síðasta ári. Sem dæmi um viðbrögð nefnir hún að þau hafi þegar hvatt forsætisráðherra til að ráðast í sérstaka rannsókn á afdrifum þeirra sem farið hafa í gegnum meðferðarkerfið. „Ég hvet stjórnvöld til að gera það sem gera þarf. Ég vona svo sannarlega að úr þeirri rannsókn verði sem fyrst. Þeim ber að skoða það hvort það þurfi að víkka út slíka rannsókn.“ Salvör Nordal, umboðsmaður barna.Vísir/Einar Hún ítrekar að valbeitingu skuli aðeins beita í neyð. „Auðvitað verður að beita valdbeitingu með mikilli varúð. Staðan er auðvitað þannig að þessi hópur barna er í mjög viðkvæmri stöðu og þau sem eru í neyðarvistun á Stuðlum eru frelsissvipt. Þetta er eins viðkvæmur hópur og hægt er. Það þarf að fara eins varlega í þetta og kostur er.“ Málefni Stuðla Barnavernd Réttindi barna Meðferðarheimili Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Starfsmaður á Stuðlum er grunaður um að hafa ráðist á fjórtán ára dreng sem var skjólstæðingur á meðferðarheimilinu. Meint árás átti sér stað í lok júní en málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er atvikalýsing drengsins á þann veg að hann hafi verið að óska eftir því að fá að hringja í móður sína þegar að meint árás hafi átt sér stað. Drengnum hafi verið mikið niðri fyrir og með tárin í augunum þegar að starfsmaðurinn hafnaði beiðni hans og kallaði hann „grenjuskjóðu“. Drengurinn hafi áður verið uppnefndur innan veggja stofnunarinnar og brást því illa við og skvetti úr vatnsglasi á starfsmanninn. Í kjölfarið hafi starfsmaðurinn ráðist á drenginn og beitt hann hálstaki. Barna- og fjölskyldustofa hefur ekki svarað spurningum fréttastofu. Drengurinn hafi verið með sýnilega áverka eftir atvikið. Lögmaður drengsins sagði í gær að drengurinn hafi óttast um líf sitt og að hann hafi komið í verra ástandi út af Stuðlum en hann var í þegar hann fyrst kom þangað. Grafalavarleg staða Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir stöðuna á Stuðlum alvarlega en rúmlega ár er síðan drengur fórst í eldsvoða á heimilinu. Sú rannsókn stendur enn yfir en þrír eru með stöðu sakbornings í málinu. Einnig hefur staðan á meðferðarheimilinu Bjargey verið til umfjöllunar undanfarið. „Ég vil ítreka það sem ég og embættið höfum komið á framfæri oft núna. Staðan í þessum málum er grafalvarleg. Það er nauðsynlegt að taka þessi meðferðarmál til endurskoðunar. Við erum að heyra af allt of mörgum málum, alvarlegum málum í meðferðarkerfinu. Það er ekki hægt að una við þetta lengur,“ segir Salvör. Neyðarástand hafi ríkt í málaflokknum frá síðasta ári. Sem dæmi um viðbrögð nefnir hún að þau hafi þegar hvatt forsætisráðherra til að ráðast í sérstaka rannsókn á afdrifum þeirra sem farið hafa í gegnum meðferðarkerfið. „Ég hvet stjórnvöld til að gera það sem gera þarf. Ég vona svo sannarlega að úr þeirri rannsókn verði sem fyrst. Þeim ber að skoða það hvort það þurfi að víkka út slíka rannsókn.“ Salvör Nordal, umboðsmaður barna.Vísir/Einar Hún ítrekar að valbeitingu skuli aðeins beita í neyð. „Auðvitað verður að beita valdbeitingu með mikilli varúð. Staðan er auðvitað þannig að þessi hópur barna er í mjög viðkvæmri stöðu og þau sem eru í neyðarvistun á Stuðlum eru frelsissvipt. Þetta er eins viðkvæmur hópur og hægt er. Það þarf að fara eins varlega í þetta og kostur er.“
Málefni Stuðla Barnavernd Réttindi barna Meðferðarheimili Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira