Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2025 15:30 Conor Bradley var með fyrirliðabandið hjá Norður-Írum í þessum glugga en kom ekki heill til baka. Getty/Liam McBurney Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool þarf enn á ný að hugsa út fyrir kassann til að leysa hægri bakvarðarstöðuna hjá liðinu. Slot sagði frá því á blaðamannafundi í dag að bæði Norður-Írinn Conor Bradley og Þjóðverjinn Florian Wirtz hafi orðið fyrir vöðvameiðslum með landsliðum sínum á síðustu dögum og missa þeir því af leik helgarinnar Meiðsli Bradley eru verri en meiðsli Wirtz og Slot býst við að vera án Jeremie Frimpong og Bradley næstu sjö leiki eða fram yfir áramót. 🚨❌ Arne Slot: “Florian Wirtz suffered a muscle injury and won’t be available this weekend. Conor Bradley also suffered a muscle injury”.“I expect Bradley to be out for the next three weeks; for Florian, should be shorter”. pic.twitter.com/Dl0aZcGr6o— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2025 Frimpong er líka hægri bakvörður eins og Bradley en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla aftan í læri. Þetta þýðir að Liverpool hefur aðeins Joe Gomez eftir heilan til að spila hægri bakvörðinn en Gomez er samt að upplagi miðvörður sem hefur þó leyst hægribakvarðastöðuna margoft. Gomez er því einnig notaður til að leysa menn af í miðvarðarstöðunni. Ungverjinn Dominik Szoboszlai hefur einnig leyst af í hægri bakverðinum á þessu tímabili en er líka mikilvægur inni á miðjunni ekki síst þegar Wirtz er frá. Gleðifréttirnar fyrir stuðningsmenn Liverpool eru að brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er byrjaður að æfa aftur og mun byrja leikinn ef hann er klár. Liverpool mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á morgun í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Arne Slot confirms Alisson is ready to return from injury against Nottingham Forest 🔴Florian Wirtz and Conor Bradley are out with muscle injuries with the right-back expected to miss three weeks of action. pic.twitter.com/OHkdfn0yaY— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 21, 2025 Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Slot sagði frá því á blaðamannafundi í dag að bæði Norður-Írinn Conor Bradley og Þjóðverjinn Florian Wirtz hafi orðið fyrir vöðvameiðslum með landsliðum sínum á síðustu dögum og missa þeir því af leik helgarinnar Meiðsli Bradley eru verri en meiðsli Wirtz og Slot býst við að vera án Jeremie Frimpong og Bradley næstu sjö leiki eða fram yfir áramót. 🚨❌ Arne Slot: “Florian Wirtz suffered a muscle injury and won’t be available this weekend. Conor Bradley also suffered a muscle injury”.“I expect Bradley to be out for the next three weeks; for Florian, should be shorter”. pic.twitter.com/Dl0aZcGr6o— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2025 Frimpong er líka hægri bakvörður eins og Bradley en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla aftan í læri. Þetta þýðir að Liverpool hefur aðeins Joe Gomez eftir heilan til að spila hægri bakvörðinn en Gomez er samt að upplagi miðvörður sem hefur þó leyst hægribakvarðastöðuna margoft. Gomez er því einnig notaður til að leysa menn af í miðvarðarstöðunni. Ungverjinn Dominik Szoboszlai hefur einnig leyst af í hægri bakverðinum á þessu tímabili en er líka mikilvægur inni á miðjunni ekki síst þegar Wirtz er frá. Gleðifréttirnar fyrir stuðningsmenn Liverpool eru að brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er byrjaður að æfa aftur og mun byrja leikinn ef hann er klár. Liverpool mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á morgun í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Arne Slot confirms Alisson is ready to return from injury against Nottingham Forest 🔴Florian Wirtz and Conor Bradley are out with muscle injuries with the right-back expected to miss three weeks of action. pic.twitter.com/OHkdfn0yaY— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 21, 2025
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira