Vara við netsvikum í nafni Skattsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2025 14:17 Um svik er að ræða. Lögreglan á höfuðbogarsvæðinu varar við svokölluðum vefveiðum í nafni Skattsins. Embættinu hafa borist tilkynningar vegna málsins, að því er fram kemur í tilkynningu. Þar segir að svindlið fari fram með þeim hætti að viðtakandi fær tölvupóst. Þar er viðtakanda tilkynnt að það liggi fyrir ógreidd krafa sem eigi að greiða samdægurs. Í tölvupóstinum er einnig hlekkur á www.island.is/greida, en á bakvið þennan hlekk er vefsíða sem er ekki tengd island.is heldur er hún tengd við greiðslugátt netsvikaranna. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að tölvupósturinn sem um ræðir og vefsíðan sem hún vísar til séu mjög raunveruleg í útliti. Á vefsíðunni er svo óskað eftir kennitölu, símanúmeri og vali á viðskiptabanka áður en notandinn er fluttur yfir á greiðslusíða. Svikasíðan stelur kennitölu, símanúmeri og kreditkortaupplýsingum þeirra sem fylla út þessar upplýsingar. Svikin sem um ræðir geta virst mjög raunveruleg. Opinberar stofnanir biðji aldrei um bankaupplýsingar Lögregla hvetur almenning til þess að vera á varðbergi gagnvart slíkum fjársvikum og minnir fólk á að skoða vel og vandlega slóðina á greiðslusíðum. Oft séu vefveiðivefsíður á .app, .top, .xyz lénum en alls ekki er hægt að útiloka að .is lén séu notuð við vefveiðarnar. Minnt er á að opinber vefur Skattsins er skatturinn.is. Opinberar stofnanir biðji aldrei um banka- eða kreditkortaupplýsingar í tölvupósti. Þá er fólk beðið um að smella ekki á hlekki sem þau fá í grunsamlegum tölvupóstum. Sé fólk í vafa geti það haft beint samband við Skattinn í síma 442-1000. Hafi fólk smellt á slíkan svikahlekk eða orðið fyrir fjársvikum biður lögregla það um að hafa strax samband við bankann, hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 og er fólk beðið um að safna upplýsingum um atvikið og senda á cybercrime@lrh.is. Lögreglumál Netglæpir Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Þar segir að svindlið fari fram með þeim hætti að viðtakandi fær tölvupóst. Þar er viðtakanda tilkynnt að það liggi fyrir ógreidd krafa sem eigi að greiða samdægurs. Í tölvupóstinum er einnig hlekkur á www.island.is/greida, en á bakvið þennan hlekk er vefsíða sem er ekki tengd island.is heldur er hún tengd við greiðslugátt netsvikaranna. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að tölvupósturinn sem um ræðir og vefsíðan sem hún vísar til séu mjög raunveruleg í útliti. Á vefsíðunni er svo óskað eftir kennitölu, símanúmeri og vali á viðskiptabanka áður en notandinn er fluttur yfir á greiðslusíða. Svikasíðan stelur kennitölu, símanúmeri og kreditkortaupplýsingum þeirra sem fylla út þessar upplýsingar. Svikin sem um ræðir geta virst mjög raunveruleg. Opinberar stofnanir biðji aldrei um bankaupplýsingar Lögregla hvetur almenning til þess að vera á varðbergi gagnvart slíkum fjársvikum og minnir fólk á að skoða vel og vandlega slóðina á greiðslusíðum. Oft séu vefveiðivefsíður á .app, .top, .xyz lénum en alls ekki er hægt að útiloka að .is lén séu notuð við vefveiðarnar. Minnt er á að opinber vefur Skattsins er skatturinn.is. Opinberar stofnanir biðji aldrei um banka- eða kreditkortaupplýsingar í tölvupósti. Þá er fólk beðið um að smella ekki á hlekki sem þau fá í grunsamlegum tölvupóstum. Sé fólk í vafa geti það haft beint samband við Skattinn í síma 442-1000. Hafi fólk smellt á slíkan svikahlekk eða orðið fyrir fjársvikum biður lögregla það um að hafa strax samband við bankann, hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 og er fólk beðið um að safna upplýsingum um atvikið og senda á cybercrime@lrh.is.
Lögreglumál Netglæpir Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira