Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. nóvember 2025 21:55 Andri Lucas skoraði sitt fjórða mark fyrir Blackburn í kvöld. Vísir/Getty Andri Lucas Guðjohnsen heldur áfram að heilla með liði Blackburn Rovers og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Preston North End, liði Stefáns Teits Þórðarsonar. Íslensku landsliðsmennirnir voru báðir í byrjunarliðinu í Lancashire slagnum, þegar Preston tók á móti Blackburn í 16. umferð ensku Championship deildarinnar. Staðan var jöfn í hálfleik en ekki markalaus eins og allt stefndi í. Lewis Miller kom Blackburn yfir á 45. mínútu en Alfie Devine svaraði strax og jafnaði leikinn á fyrstu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir Preston. Stefán Teitur var svo tekinn af velli á 57. mínútu seinni hálfleiks en fimm mínútum síðar skoraði Andri Lucas sigurmark leiksins. Andri skoraði markið með skalla af stuttu færi, þegar hann lúrði á fjærstönginni eftir fyrirgjöf Ryoya Morishita úr aukaspyrnu. Andri komst þar með aftur á blað eftir að hafa ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum, tveimur með Blackburn og tveimur landsleikjum með Íslandi gegn Aserbaísjan og Úkraínu. Þetta var fjórða mark hans á tímabilinu en hin þrjú mörkin voru skoruð í tveimur leikjum gegn Southampton og Leicester um síðustu mánaðamót. Blackburn fór með sigrinum upp í 15. sæti deildarinnar og rændi Preston tækifærinu til að komast upp í 2. sætið. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir voru báðir í byrjunarliðinu í Lancashire slagnum, þegar Preston tók á móti Blackburn í 16. umferð ensku Championship deildarinnar. Staðan var jöfn í hálfleik en ekki markalaus eins og allt stefndi í. Lewis Miller kom Blackburn yfir á 45. mínútu en Alfie Devine svaraði strax og jafnaði leikinn á fyrstu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir Preston. Stefán Teitur var svo tekinn af velli á 57. mínútu seinni hálfleiks en fimm mínútum síðar skoraði Andri Lucas sigurmark leiksins. Andri skoraði markið með skalla af stuttu færi, þegar hann lúrði á fjærstönginni eftir fyrirgjöf Ryoya Morishita úr aukaspyrnu. Andri komst þar með aftur á blað eftir að hafa ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum, tveimur með Blackburn og tveimur landsleikjum með Íslandi gegn Aserbaísjan og Úkraínu. Þetta var fjórða mark hans á tímabilinu en hin þrjú mörkin voru skoruð í tveimur leikjum gegn Southampton og Leicester um síðustu mánaðamót. Blackburn fór með sigrinum upp í 15. sæti deildarinnar og rændi Preston tækifærinu til að komast upp í 2. sætið.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira