Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar 22. nóvember 2025 07:00 Eftir tæp 30 ár sem kennari og skólastjórnandi hef ég séð margt, gert mistök og vonandi lært af þeim. Reynslan og fræðin segja að gott skólastarfi byggir að mestu á eftirfarandi þáttum: Góður námsárangur Lítið eða ekkert einelti Nemendum líði vel Öflugt starfsfólk sé til staðar Skólinn sé vel rekinn Starfsfólki líði vel Allir í skólanum skipti máli Öryggi sé tryggt Foreldrar treysti skólanum Í raun er margt í umhverfi skóla sem vinnur gegn þessum þáttum. Nemendur, starfsfólk og foreldrar finna fyrir því – og það á að hlusta á þetta fólk. Því miður hefur það ekki verið gert í veigamiklum atriðum. Það var því mjög gefandi að hitta rúmlega 100 nemendur á Alþingi síðasta fimmtudag og heyra hvað brennur á þeim. Niðurstaðan kom ekki á óvart: Snjallsímar trufla Einkunnakerfið er óskiljanlegt, A, B, C, D og litir Skólar kenna mismunandi námsefni Ójöfnuður við útskrift úr 10. bekk Námsmat er ekki samræmt Þetta eru einmitt þættir sem draga úr árangri skóla – og nemendur finna að þetta er ósanngjarnt. Fullorðna valdafólkið í ráðuneytum, hjá MMS og í Reykjavík hlustar hins vegar ekki á þessar raddir né aðrar. Ég hef árum saman bent á að snjallsímar eigi ekki heima í grunnskólum – hvorki í kennslustundum né frímínútum. Að við þurfum nýja aðalnámskrá sem starfsmenn skilja og geta unnið eftir. Sú staða er ekki uppi í dag. Að tekin verði upp samræmd próf amk á yngsta-, mið- og elsta stigi sem og samræmt lokapróf úr öllum viðmiðum aðalnámskrár. Öðruvísi er jafnræðis ekki gætt. Með þessum tiltölulega einföldu breytingum mætti stórbæta skólastarf og koma betur til móts við nemendur, starfsfólk og foreldra. Munum það að það er fólkið í skólunum, nemendur og starfsmenn, sem skipta öllu máli. Ekki kerfin. Kennarar verða að hafa skýran leiðarvísi/aðalnámskrá, öflugar mælingar/samræmdpróf og eftirfylgd til að til að tryggja jöfn tækifæri fyrir alla. Í lokin bið ég lesendur að hugsa til baka: Hvaða kennarar voru bestu kennararnir? Líklega þeir sem tengdust ykkur, voru strangir en sanngjarnir, létu ykkur finna að þið skiptu máli – og ykkur þótti vænt um þá. Veitum þessum kennurum þær aðstæður sem þeir eiga skilið. Þá munum við komast upp úr þeim djúpum hjólförum sem menntakerfið er í. Breytum því sem þarf að breyta. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Pétur Zimsen Skóla- og menntamál Mest lesið Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Eftir tæp 30 ár sem kennari og skólastjórnandi hef ég séð margt, gert mistök og vonandi lært af þeim. Reynslan og fræðin segja að gott skólastarfi byggir að mestu á eftirfarandi þáttum: Góður námsárangur Lítið eða ekkert einelti Nemendum líði vel Öflugt starfsfólk sé til staðar Skólinn sé vel rekinn Starfsfólki líði vel Allir í skólanum skipti máli Öryggi sé tryggt Foreldrar treysti skólanum Í raun er margt í umhverfi skóla sem vinnur gegn þessum þáttum. Nemendur, starfsfólk og foreldrar finna fyrir því – og það á að hlusta á þetta fólk. Því miður hefur það ekki verið gert í veigamiklum atriðum. Það var því mjög gefandi að hitta rúmlega 100 nemendur á Alþingi síðasta fimmtudag og heyra hvað brennur á þeim. Niðurstaðan kom ekki á óvart: Snjallsímar trufla Einkunnakerfið er óskiljanlegt, A, B, C, D og litir Skólar kenna mismunandi námsefni Ójöfnuður við útskrift úr 10. bekk Námsmat er ekki samræmt Þetta eru einmitt þættir sem draga úr árangri skóla – og nemendur finna að þetta er ósanngjarnt. Fullorðna valdafólkið í ráðuneytum, hjá MMS og í Reykjavík hlustar hins vegar ekki á þessar raddir né aðrar. Ég hef árum saman bent á að snjallsímar eigi ekki heima í grunnskólum – hvorki í kennslustundum né frímínútum. Að við þurfum nýja aðalnámskrá sem starfsmenn skilja og geta unnið eftir. Sú staða er ekki uppi í dag. Að tekin verði upp samræmd próf amk á yngsta-, mið- og elsta stigi sem og samræmt lokapróf úr öllum viðmiðum aðalnámskrár. Öðruvísi er jafnræðis ekki gætt. Með þessum tiltölulega einföldu breytingum mætti stórbæta skólastarf og koma betur til móts við nemendur, starfsfólk og foreldra. Munum það að það er fólkið í skólunum, nemendur og starfsmenn, sem skipta öllu máli. Ekki kerfin. Kennarar verða að hafa skýran leiðarvísi/aðalnámskrá, öflugar mælingar/samræmdpróf og eftirfylgd til að til að tryggja jöfn tækifæri fyrir alla. Í lokin bið ég lesendur að hugsa til baka: Hvaða kennarar voru bestu kennararnir? Líklega þeir sem tengdust ykkur, voru strangir en sanngjarnir, létu ykkur finna að þið skiptu máli – og ykkur þótti vænt um þá. Veitum þessum kennurum þær aðstæður sem þeir eiga skilið. Þá munum við komast upp úr þeim djúpum hjólförum sem menntakerfið er í. Breytum því sem þarf að breyta. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun