Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. nóvember 2025 14:37 Arnar Pétursson undirbýr íslenska liðið fyrir fjarveru tveggja lykilleikmanna. Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. Ísland hefur leik á HM á morgun gegn Þýskalandi. Liðið er núna að leggja hönd á undirbúninginn, í Porsche höllinni í Stuttgart. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson undirbýr liðið og leggur leik morgundagsins upp án Elísu og Andreu. „Það er svipuð staða, þær taka test með sjúkraþjálfurunum á eftir en við keyrum þessa æfingu og undirbúninginn fyrir leikinn á morgun eins og þær séu ekki með“ sagði Arnar fyrir æfingu en lokaákvörðun verður svo tekin í kvöld. Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gömul er Elísa á sínu þriðja stórmóti og lykilleikmaður í landsliðinu. vísir Arnar var því ekki alveg tilbúinn að slá því föstu að þær yrðu ekki með. Elísa er líklegri til að spila en finnur enn fyrir eymslum í öxlinni. Andrea reiknar hins vegar ekki með að mæta til leiks fyrr en á sunnudaginn, í lokaleik riðilsins gegn Úrúgvæ. „Ég er að prófa aðeins í dag að vera með í handbolta þannig að leikurinn á morgun er mjög tæpur en við stefnum á þriðja leikinn. Allt fyrir það er bónus“ sagði Andrea fyrir æfingu. Nánar verður fjallað um fyrsta leik Íslands á HM í Sportpakkanum í kvöld. Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan fimm á morgun og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og mun fylgja landsliðinu vel eftir á meðan mótinu stendur. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Ísland hefur leik á HM á morgun gegn Þýskalandi. Liðið er núna að leggja hönd á undirbúninginn, í Porsche höllinni í Stuttgart. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson undirbýr liðið og leggur leik morgundagsins upp án Elísu og Andreu. „Það er svipuð staða, þær taka test með sjúkraþjálfurunum á eftir en við keyrum þessa æfingu og undirbúninginn fyrir leikinn á morgun eins og þær séu ekki með“ sagði Arnar fyrir æfingu en lokaákvörðun verður svo tekin í kvöld. Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gömul er Elísa á sínu þriðja stórmóti og lykilleikmaður í landsliðinu. vísir Arnar var því ekki alveg tilbúinn að slá því föstu að þær yrðu ekki með. Elísa er líklegri til að spila en finnur enn fyrir eymslum í öxlinni. Andrea reiknar hins vegar ekki með að mæta til leiks fyrr en á sunnudaginn, í lokaleik riðilsins gegn Úrúgvæ. „Ég er að prófa aðeins í dag að vera með í handbolta þannig að leikurinn á morgun er mjög tæpur en við stefnum á þriðja leikinn. Allt fyrir það er bónus“ sagði Andrea fyrir æfingu. Nánar verður fjallað um fyrsta leik Íslands á HM í Sportpakkanum í kvöld. Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan fimm á morgun og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og mun fylgja landsliðinu vel eftir á meðan mótinu stendur.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira