Menningarmýs komu saman í jólafíling Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 10:00 Það var mikið fjör á Listasafninu á sunnudag. SAMSETT Það var líf og fjör á Listasafni Íslands síðastliðinn sunnudag þegar margar af menningarmúsum landsins komu saman í gjafapappírsútgáfupartý rétt fyrir aðventuna. Listamenn, menningarunnendur og annað áhugafólk lét sig ekki vanta. Í fréttatilkynningu segir: „Safnbúðir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu tóku einstaklega vel á móti gestum á Safnbúðardaginn,sem haldinn var hátíðlegur á sunnudag. Í tilefni dagsins var blásið til fögnuðar á nýrri gjafapappírsútgáfu. Þetta er annað árið í röð þar sem Listasafn Íslands og Litróf prentsmiðja taka höndum saman og sameina list og pappír í hátíðlegri gjafapappírsútgáfu.“ Í þetta sinn urðu verk þeirra Guðmundu Andrésdóttur og Eyborgar Guðmundsdóttur úr safneign Listasafns Íslands fyrir valinu. „Verk Eyborgar byggðu alla tíð á frumformum hring, ferhyrningi, línu, út frá virkni þeirra innbyrðis og ertingu á sjóntaugina. Hún tók þátt í því að þróa strangflatarmálverkið á ríkari hátt en nokkur annar íslenskur listamaður. Listsýn Guðmundu byggði á afdráttarlausri formhyggju og varhún einn þeirra íslensku listamanna er ruddu abstraktlistinni braut og var trú hinu óhlutbundna allan sinn feril.“ Hér má sjá myndir frá teitinu: Systurnar Edda Konráðsdóttir og Sesselja Konráðsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Auður Edda nældi sér í örk.Elísa B. Guðmundsdóttir Flottar vinkonur!Elísa B. Guðmundsdóttir Elís Gunnarsdóttir og Dorothee Kirch.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og Kristín Dóra myndlistarkona nældi sér í örk.Elísa B. Guðmundsdóttir Steindór Logi Gunnarsson og Embla Sólrún Gísladóttir voru í stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Vala Karen Guðmundsdóttir naut sín vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegt skál.Elísa B. Guðmundsdóttir Grafíski hönnuðurinn Elís Gunnarsdóttir fær hlýjar móttökur.Elísa B. Guðmundsdóttir Sesselja Konráðs var í mega stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Aníta Björk Jóhannsdóttir píparadrottning lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mæðgurnar Kristín Dóra Ólafsdóttir og Heiða Margrét Bjarkadóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn!Elísa B. Guðmundsdóttir Karólína Rós Ólafsdóttir, Bryndís Ólafsdóttir og Boaz Yosef Friedman.Elísa B. Guðmundsdóttir Klapp og stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Jóló og huggó. Sesselja Konráðsdóttir, Edda Konráðsdóttir, Anna Sigurðardóttir eigandi Litrófs, Vala Karen Guðmundsdóttir og Dorothée Kirch.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Þóra Jónsdóttir og Kolbrún Sigurðardóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Mega grúví gjafapappír.Elísa B. Guðmundsdóttir Nú minnir svo ótal margt á jólin!Elísa B. Guðmundsdóttir Skálað!Elísa B. Guðmundsdóttir Knús í listahús!Elísa B. Guðmundsdóttir Hinar glæsilegustu kræsingar.Elísa B. Guðmundsdóttir Elís og Aníta brostu breitt!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur!Elísa B. Guðmundsdóttir Þessi nældi sér í gjafapappír!Elísa B. Guðmundsdóttir Sætar systur.Elísa B. Guðmundsdóttir Myndlist Menning Samkvæmislífið Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Safnbúðir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu tóku einstaklega vel á móti gestum á Safnbúðardaginn,sem haldinn var hátíðlegur á sunnudag. Í tilefni dagsins var blásið til fögnuðar á nýrri gjafapappírsútgáfu. Þetta er annað árið í röð þar sem Listasafn Íslands og Litróf prentsmiðja taka höndum saman og sameina list og pappír í hátíðlegri gjafapappírsútgáfu.“ Í þetta sinn urðu verk þeirra Guðmundu Andrésdóttur og Eyborgar Guðmundsdóttur úr safneign Listasafns Íslands fyrir valinu. „Verk Eyborgar byggðu alla tíð á frumformum hring, ferhyrningi, línu, út frá virkni þeirra innbyrðis og ertingu á sjóntaugina. Hún tók þátt í því að þróa strangflatarmálverkið á ríkari hátt en nokkur annar íslenskur listamaður. Listsýn Guðmundu byggði á afdráttarlausri formhyggju og varhún einn þeirra íslensku listamanna er ruddu abstraktlistinni braut og var trú hinu óhlutbundna allan sinn feril.“ Hér má sjá myndir frá teitinu: Systurnar Edda Konráðsdóttir og Sesselja Konráðsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Auður Edda nældi sér í örk.Elísa B. Guðmundsdóttir Flottar vinkonur!Elísa B. Guðmundsdóttir Elís Gunnarsdóttir og Dorothee Kirch.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og Kristín Dóra myndlistarkona nældi sér í örk.Elísa B. Guðmundsdóttir Steindór Logi Gunnarsson og Embla Sólrún Gísladóttir voru í stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Vala Karen Guðmundsdóttir naut sín vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegt skál.Elísa B. Guðmundsdóttir Grafíski hönnuðurinn Elís Gunnarsdóttir fær hlýjar móttökur.Elísa B. Guðmundsdóttir Sesselja Konráðs var í mega stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Aníta Björk Jóhannsdóttir píparadrottning lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mæðgurnar Kristín Dóra Ólafsdóttir og Heiða Margrét Bjarkadóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn!Elísa B. Guðmundsdóttir Karólína Rós Ólafsdóttir, Bryndís Ólafsdóttir og Boaz Yosef Friedman.Elísa B. Guðmundsdóttir Klapp og stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Jóló og huggó. Sesselja Konráðsdóttir, Edda Konráðsdóttir, Anna Sigurðardóttir eigandi Litrófs, Vala Karen Guðmundsdóttir og Dorothée Kirch.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Þóra Jónsdóttir og Kolbrún Sigurðardóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Mega grúví gjafapappír.Elísa B. Guðmundsdóttir Nú minnir svo ótal margt á jólin!Elísa B. Guðmundsdóttir Skálað!Elísa B. Guðmundsdóttir Knús í listahús!Elísa B. Guðmundsdóttir Hinar glæsilegustu kræsingar.Elísa B. Guðmundsdóttir Elís og Aníta brostu breitt!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur!Elísa B. Guðmundsdóttir Þessi nældi sér í gjafapappír!Elísa B. Guðmundsdóttir Sætar systur.Elísa B. Guðmundsdóttir
Myndlist Menning Samkvæmislífið Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira