„Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. nóvember 2025 08:00 Arnar Pétursson leggur áherslu á mikilvægi þess að nýta stórleikinn til að byggja liðið upp. vísir / hulda margrét „Þetta mun reyna á, á öllum sviðum“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson fyrir opnunarleikinn á HM gegn Þýskalandi, sem fer fram síðar í dag. Arnar leggur mikið upp úr því að undirbúa liðið andlega fyrir átökin. „Við þurfum að búa okkur undir það að hér verða sex þúsund manns í höllinni og við erum að mæta mjög sterku liði. Það verða augnablik þar sem mun reyna meira á okkur en við erum vanar.“ Líklegar til að fara alla leið Þýskaland hefur verið á góðum uppgangi undanfarin ár og spilar á heimavelli á HM, sem gerir liðið mjög sigurstranglegt á mótinu. „Við þurfum að vera tilbúin að berjast við þennan risa, hafa hugrekki til að fara í bardaga við hann aftur og aftur og aftur. Alveg sama hvað hann særir okkur þá verðum við að þora aftur í hann.“ Snýst um að njóta og leggja í reynslubankann Þó aðstæðurnar séu frekar ógnvænlegar og Ísland ekki líklegt til sigurs segir Arnar mikilvægt að nýta þennan leik til að byggja liðið upp og vonar að liðið njóti sín í leiðinni. „Við þurfum að njóta þess að vera í þessum aðstæðum. Auðvitað er einfalt að segja það, og við vitum alveg að kitlið er þarna, það stress fyrir þessu, en við þurfum að reyna að finna gleðina í þessum aðstæðum. Því þessi leikur, fyrir þetta unga lið, mun alltaf nýtast sem reynsla inn í það sem við erum að gera í framtíðinni.“ Klippa: Arnar Pétursson um línulausa risann Þýskaland Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37 „Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01 „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Arnar leggur mikið upp úr því að undirbúa liðið andlega fyrir átökin. „Við þurfum að búa okkur undir það að hér verða sex þúsund manns í höllinni og við erum að mæta mjög sterku liði. Það verða augnablik þar sem mun reyna meira á okkur en við erum vanar.“ Líklegar til að fara alla leið Þýskaland hefur verið á góðum uppgangi undanfarin ár og spilar á heimavelli á HM, sem gerir liðið mjög sigurstranglegt á mótinu. „Við þurfum að vera tilbúin að berjast við þennan risa, hafa hugrekki til að fara í bardaga við hann aftur og aftur og aftur. Alveg sama hvað hann særir okkur þá verðum við að þora aftur í hann.“ Snýst um að njóta og leggja í reynslubankann Þó aðstæðurnar séu frekar ógnvænlegar og Ísland ekki líklegt til sigurs segir Arnar mikilvægt að nýta þennan leik til að byggja liðið upp og vonar að liðið njóti sín í leiðinni. „Við þurfum að njóta þess að vera í þessum aðstæðum. Auðvitað er einfalt að segja það, og við vitum alveg að kitlið er þarna, það stress fyrir þessu, en við þurfum að reyna að finna gleðina í þessum aðstæðum. Því þessi leikur, fyrir þetta unga lið, mun alltaf nýtast sem reynsla inn í það sem við erum að gera í framtíðinni.“ Klippa: Arnar Pétursson um línulausa risann Þýskaland Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37 „Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01 „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37
„Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01
„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02