Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2025 08:31 Estevao fagnar hér markinu glæsilega sem hann skoraði gegn Barcelona í gær. Getty/James Gill Það voru skoruð glæsileg mörk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þau á Vísi. Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn Barcelona í stórleik kvöldsins þar sem átján ára vonarstjarna Brasilíu, Estevao, hélt áfram að minna á sig. Mark Estevao kom eftir frábæran sprett í gegnum miðja vörn Barcelona. Áður hafði Jules Koundé skorað sjálfsmark og þriðja mark Chelsea var svo úr smiðju Liams Delap. Þar að auki voru í fyrri hálfleiknum tvö mörk dæmd af heimsmeisturunum. Í Frakklandi vann Marseille 2-1 sigur gegn Newcastle. Harvey Barnes kom gestunum yfir en hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang tryggði Marseille sigur, meðal annars með því að nýta sér glórulaust úthlaup Nick Pope úr marki Newcastle. Manchester City varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Leverkusen þar sem þeir Alejandro Grimaldo og Patrik Schick skoruðu mörkin. Í Noregi vann Juventus 3-2 útisigur gegn Bodö/Glimt með sigurmarki Jonathan David í uppbótartíma, eftir að Sondre Fet hafði jafnað metin skömmu áður úr víti. Weston McKennie og Lois Openda skoruðu einnig fyrir Juventus eftir að Ole Didrik Blomberg hafði komið norska liðinu yfir. Scott McTominay var svo maðurinn á bakvið 2-0 sigur Napoli gegn Qarabag þar sem hann skoraði fyrra markið og átti svo eins konar bakfallsspyrnu í seinna markinu sem fór af varnarmanni og í netið. Þá vann Dortmund frábæran 4-0 sigur gegn Villarreal í Þýskalandi. Serhou Guirassy skoraði fyrsta markið og gestirnir misstu svo Juan Foyth af velli með rautt spjald. Guirassy skoraði aftur á 54. mínútu og Karim Adeyemi strax í kjölfarið, áður en Daniel Svensson innsiglaði sigurinn í lokin. Loks gerðu Slavia Prag og Athletic Bilbao markalaust jafntefli. Fyrr í gær vann svo Benfica 2-0 útisigur gegn Ajax og Union SG öflugan 1-0 útisigur gegn Galatasaray. Það verður svo sannkölluð veisla í kvöld þegar fimmtu umferð lýkur með fjölda leikja, þar á meðal stórleik Arsenal og Bayern. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Mark Estevao kom eftir frábæran sprett í gegnum miðja vörn Barcelona. Áður hafði Jules Koundé skorað sjálfsmark og þriðja mark Chelsea var svo úr smiðju Liams Delap. Þar að auki voru í fyrri hálfleiknum tvö mörk dæmd af heimsmeisturunum. Í Frakklandi vann Marseille 2-1 sigur gegn Newcastle. Harvey Barnes kom gestunum yfir en hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang tryggði Marseille sigur, meðal annars með því að nýta sér glórulaust úthlaup Nick Pope úr marki Newcastle. Manchester City varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Leverkusen þar sem þeir Alejandro Grimaldo og Patrik Schick skoruðu mörkin. Í Noregi vann Juventus 3-2 útisigur gegn Bodö/Glimt með sigurmarki Jonathan David í uppbótartíma, eftir að Sondre Fet hafði jafnað metin skömmu áður úr víti. Weston McKennie og Lois Openda skoruðu einnig fyrir Juventus eftir að Ole Didrik Blomberg hafði komið norska liðinu yfir. Scott McTominay var svo maðurinn á bakvið 2-0 sigur Napoli gegn Qarabag þar sem hann skoraði fyrra markið og átti svo eins konar bakfallsspyrnu í seinna markinu sem fór af varnarmanni og í netið. Þá vann Dortmund frábæran 4-0 sigur gegn Villarreal í Þýskalandi. Serhou Guirassy skoraði fyrsta markið og gestirnir misstu svo Juan Foyth af velli með rautt spjald. Guirassy skoraði aftur á 54. mínútu og Karim Adeyemi strax í kjölfarið, áður en Daniel Svensson innsiglaði sigurinn í lokin. Loks gerðu Slavia Prag og Athletic Bilbao markalaust jafntefli. Fyrr í gær vann svo Benfica 2-0 útisigur gegn Ajax og Union SG öflugan 1-0 útisigur gegn Galatasaray. Það verður svo sannkölluð veisla í kvöld þegar fimmtu umferð lýkur með fjölda leikja, þar á meðal stórleik Arsenal og Bayern.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira