Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2025 10:03 Viktor Bjarki Daðason fagnar eftir markið sem hann skoraði gegn Kairat í gærkvöld. EPA/Ida Marie Odgaard „Hann er með þetta allt saman,“ sagði Aron Jóhannsson um Viktor Bjarka Daðason sem Aron lýsir sem hinum íslenska Nick Woltemade. Viktor skoraði sitt annað mark í Meistaradeild Evrópu í gær, aðeins 17 ára gamall. Viktor skoraði fyrsta mark FCK í 3-2 sigri gegn Kairat á Parken í gær, eftir að hafa einnig skorað gegn Dortmund í haust. Hann hefur alls skorað þrjú mörk og átt tvær stoðsendingar í níu leikjum eftir að hafa komið inn í aðallið Kaupmannahafnarfélagsins. „Þetta er sturlað afrek. Maður sér að hann er ekki bara þarna af því að hann er sautján ára. Hann tekur mikið til sín, vinnur mikið af skallaboltum. Hann er kannski okkar útgáfa af Woltemade. Stór, sterkur og góður að halda í boltann,“ sagði Aron sem sjálfur þekkir það að raða inn mörkum í sterkum deildum. Hér að neðan má sjá umræðuna í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gærkvöld og frammistöðu Viktors á Parken. Klippa: Afar hrifnir af Viktori Bjarka „Hann verður, eftir nokkur ár, „complete“ framherji. Það er ógeðslega gaman að sjá þetta,“ sagði Aron sem nýtur þess að sjá hvernig ungir íslenskir leikmenn hafa blómstrað hjá FCK, líkt og Orri Óskarsson, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson hafa einnig gert. „Þeir eru með Cornelius, sem er sennilega á tuttuguföldum launum, en þeir sjá annan Orra í Viktori. Það er frábært að sjá hvernig hann staðsetur sig í teignum. Að hafa þetta markanef, þú þarft að hafa það. Svo er hann með líkamann og dugnaðinn líka. Ef hann heldur rétt á spilunum er framtíðin fáránlega björt hjá honum. FCK er risaklúbbur og það er gaman að sjá sögu íslensku strákanna þar. Búið að selja þá á gífurlegar upphæðir, þannig að þeir treysta enn ungum, íslenskum strákum til að koma í akademíuna og byggja þá upp til að selja áfram. En ég vil bara sjá hann klára þetta tímabil og alla vega eitt í viðbót hjá FCK áður en hann fer eitthvað stærra, því þessi strákur á klárlega framtíðina fyrir sér,“ sagði Aron en umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira
Viktor skoraði fyrsta mark FCK í 3-2 sigri gegn Kairat á Parken í gær, eftir að hafa einnig skorað gegn Dortmund í haust. Hann hefur alls skorað þrjú mörk og átt tvær stoðsendingar í níu leikjum eftir að hafa komið inn í aðallið Kaupmannahafnarfélagsins. „Þetta er sturlað afrek. Maður sér að hann er ekki bara þarna af því að hann er sautján ára. Hann tekur mikið til sín, vinnur mikið af skallaboltum. Hann er kannski okkar útgáfa af Woltemade. Stór, sterkur og góður að halda í boltann,“ sagði Aron sem sjálfur þekkir það að raða inn mörkum í sterkum deildum. Hér að neðan má sjá umræðuna í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gærkvöld og frammistöðu Viktors á Parken. Klippa: Afar hrifnir af Viktori Bjarka „Hann verður, eftir nokkur ár, „complete“ framherji. Það er ógeðslega gaman að sjá þetta,“ sagði Aron sem nýtur þess að sjá hvernig ungir íslenskir leikmenn hafa blómstrað hjá FCK, líkt og Orri Óskarsson, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson hafa einnig gert. „Þeir eru með Cornelius, sem er sennilega á tuttuguföldum launum, en þeir sjá annan Orra í Viktori. Það er frábært að sjá hvernig hann staðsetur sig í teignum. Að hafa þetta markanef, þú þarft að hafa það. Svo er hann með líkamann og dugnaðinn líka. Ef hann heldur rétt á spilunum er framtíðin fáránlega björt hjá honum. FCK er risaklúbbur og það er gaman að sjá sögu íslensku strákanna þar. Búið að selja þá á gífurlegar upphæðir, þannig að þeir treysta enn ungum, íslenskum strákum til að koma í akademíuna og byggja þá upp til að selja áfram. En ég vil bara sjá hann klára þetta tímabil og alla vega eitt í viðbót hjá FCK áður en hann fer eitthvað stærra, því þessi strákur á klárlega framtíðina fyrir sér,“ sagði Aron en umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira