„Hún lamdi aðeins á mér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. nóvember 2025 14:01 Liðsfélagarnir Elín Rósa og Nieke Kuhne tókust hart á í gærkvöldi. Marijan Murat/picture alliance via Getty Images Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. Elín Rósa er leikmaður Blomberg/Lippe í Þýskalandi og spilaði því gegn tveimur liðsfélögum sínum, hornakonunni Alexiu Hauf og bakverðinum Nieke Kuhne. „Það var mjög gaman og svolítið öðruvísi að þekkja einhverjar í hinu landsliðinu. Þær eru mjög öflugar en þetta var bara mjög skemmtilegt. Hún [Nieke Kuhne] er mjög öflug og er þarna í hjarta varnarinnar þannig að já, hún lamdi aðeins á mér, en maður komst nokkrum sinnum í gegnum hana líka“ sagði Elín á hóteli landsliðsins í dag, eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins var Elín ánægð með frammistöðu liðsins í leiknum. „Ég er bara stolt af liðinu, við börðumst allan tímann og það var okkar helsta markmið að gefa þeim alvöru leik, sem við náðum að gera að hluta til, þannig að ég var bara ánægð með þetta.“ Elín var stoðsendingahæst hjá íslenska liðinu og nafna hennar var markahæst, þannig að samstarfið gekk nokkuð vel hjá þeim í sókninni. „Þetta gekk bara ágætlega, þegar það var flot á boltanum þá náðum við Elín [Klara Þorkelsdóttir] að vera eins og skopparakringlur fyrir utan. Þegar við náðum að koma boltanum frá okkar og fengum ekki þessi hraðaupphlaup í bakið þá gekk þetta ágætlega.“ Nú undirbýr liðið sig fyrir næsta leik gegn Serbíu, og þó frammistaðan í gær hafi verið góð, vilja stelpurnar okkar gera enn betur. „Við viljum vera örlítið þéttari í vörninni og fá meiri frumkvæði sóknarlega, skila boltanum líka betur frá okkur. Stefnan er auðvitað sett á sigur“ sagði Elín Rósa. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Elín Rósa er leikmaður Blomberg/Lippe í Þýskalandi og spilaði því gegn tveimur liðsfélögum sínum, hornakonunni Alexiu Hauf og bakverðinum Nieke Kuhne. „Það var mjög gaman og svolítið öðruvísi að þekkja einhverjar í hinu landsliðinu. Þær eru mjög öflugar en þetta var bara mjög skemmtilegt. Hún [Nieke Kuhne] er mjög öflug og er þarna í hjarta varnarinnar þannig að já, hún lamdi aðeins á mér, en maður komst nokkrum sinnum í gegnum hana líka“ sagði Elín á hóteli landsliðsins í dag, eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins var Elín ánægð með frammistöðu liðsins í leiknum. „Ég er bara stolt af liðinu, við börðumst allan tímann og það var okkar helsta markmið að gefa þeim alvöru leik, sem við náðum að gera að hluta til, þannig að ég var bara ánægð með þetta.“ Elín var stoðsendingahæst hjá íslenska liðinu og nafna hennar var markahæst, þannig að samstarfið gekk nokkuð vel hjá þeim í sókninni. „Þetta gekk bara ágætlega, þegar það var flot á boltanum þá náðum við Elín [Klara Þorkelsdóttir] að vera eins og skopparakringlur fyrir utan. Þegar við náðum að koma boltanum frá okkar og fengum ekki þessi hraðaupphlaup í bakið þá gekk þetta ágætlega.“ Nú undirbýr liðið sig fyrir næsta leik gegn Serbíu, og þó frammistaðan í gær hafi verið góð, vilja stelpurnar okkar gera enn betur. „Við viljum vera örlítið þéttari í vörninni og fá meiri frumkvæði sóknarlega, skila boltanum líka betur frá okkur. Stefnan er auðvitað sett á sigur“ sagði Elín Rósa.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira