„Þær eru með frábæran línumann“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. nóvember 2025 08:01 Arnar Pétursson hefur úr öðrum leikmönnum að moða á HM en á síðustu stórmótum. vísir / ívar Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. „Þær eru massívar, sterkar líkamlega, grimmar varnarlega, það er mikill þungi í öllum árásunum hjá þeim og þær eru með frábæran línumann sem að hefur verið í toppklassa undanfarin ár. Þær reyna mikið að búa til svæði fyrir hana og dæla miklu inn á hana“ segir landsliðsþjálfari Íslands, Arnar Pétursson, um andstæðing kvöldsins. Línumaðurinn sem um ræðir er Dragana Cvijic, 35 ára og 183 sentimetra leikmaður Ferencvarosi í Ungverjalandi. Hún var valin besti línumaður HM 2013, þegar Serbía vann silfur, og var einnig besti línumaður Meistaradeildarinnar 2018. Cvijic hætti í landsliðinu fyrir nokkrum árum en sneri aftur, ásamt Andreu Lekic og núverandi fyrirliðanum Katarinu Krpez-Slezak, eftir HM 2023 þar sem Serbía náði sögulega slökum árangri sem varð til þess að þjálfarinn var rekinn. Andrea Lekic mun hins vegar ekki kljást við stelpurnar okkar inni á vellinum í kvöld, hún lagði skóna á hilluna eftir að Serbía tryggði sér sætið á HM og er hluti af þjálfarateymi liðsins. Klippa: Arnar ánægður með frammistöðuna og spenntur fyrir Serbíu Íslandi gæti þá borist liðsstyrkur á línuna, til að hjálpa til við að stöðva hina ógnarsterku Cvijic. Elísa Elíasdóttir er búin að jafna sig af meiðslum í öxlinni, sem hún varð fyrir í leik Vals og Blomberg/Lippe skömmu fyrir HM. Elísa Elíasdóttir er búin að jafna sig af meiðslum í öxlinni, sem hún varð fyrir í leik Vals og Blomberg/Lippe skömmu fyrir HM. „Við eigum eftir að taka endanlega ákvörðun um það en hún kemur mjög vel út úr öllum testum og er heil“ sagði Arnar en sextán manna leikmannahópur Íslands fyrir leik kvöldsins verður tilkynntur síðar í dag. Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir stelpunum okkar eftir á meðan mótinu stendur. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
„Þær eru massívar, sterkar líkamlega, grimmar varnarlega, það er mikill þungi í öllum árásunum hjá þeim og þær eru með frábæran línumann sem að hefur verið í toppklassa undanfarin ár. Þær reyna mikið að búa til svæði fyrir hana og dæla miklu inn á hana“ segir landsliðsþjálfari Íslands, Arnar Pétursson, um andstæðing kvöldsins. Línumaðurinn sem um ræðir er Dragana Cvijic, 35 ára og 183 sentimetra leikmaður Ferencvarosi í Ungverjalandi. Hún var valin besti línumaður HM 2013, þegar Serbía vann silfur, og var einnig besti línumaður Meistaradeildarinnar 2018. Cvijic hætti í landsliðinu fyrir nokkrum árum en sneri aftur, ásamt Andreu Lekic og núverandi fyrirliðanum Katarinu Krpez-Slezak, eftir HM 2023 þar sem Serbía náði sögulega slökum árangri sem varð til þess að þjálfarinn var rekinn. Andrea Lekic mun hins vegar ekki kljást við stelpurnar okkar inni á vellinum í kvöld, hún lagði skóna á hilluna eftir að Serbía tryggði sér sætið á HM og er hluti af þjálfarateymi liðsins. Klippa: Arnar ánægður með frammistöðuna og spenntur fyrir Serbíu Íslandi gæti þá borist liðsstyrkur á línuna, til að hjálpa til við að stöðva hina ógnarsterku Cvijic. Elísa Elíasdóttir er búin að jafna sig af meiðslum í öxlinni, sem hún varð fyrir í leik Vals og Blomberg/Lippe skömmu fyrir HM. Elísa Elíasdóttir er búin að jafna sig af meiðslum í öxlinni, sem hún varð fyrir í leik Vals og Blomberg/Lippe skömmu fyrir HM. „Við eigum eftir að taka endanlega ákvörðun um það en hún kemur mjög vel út úr öllum testum og er heil“ sagði Arnar en sextán manna leikmannahópur Íslands fyrir leik kvöldsins verður tilkynntur síðar í dag. Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir stelpunum okkar eftir á meðan mótinu stendur.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira