Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Aron Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2025 09:28 Arne Slot er að ganga í gegnum erfitt tímabil með Liverpool. Spurningin núna er sú hvort hann geti snúið skútunni við? Vísir/Getty Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir núverandi þjálfara liðsins, Arne Slot, hafa viku til þess að bjarga starfi sínu. Frá þessu greinir Carragher í pistli sem birtist á vef The Telegraph í morgun en pressan á Slot, sem stýrði Liverpool til Englandsmeistaratitils á sínu fyrsta tímabili með liðið, hefur vaxið gríðarlega eftir slæm úrslit upp á síðkastið. Liverpool hefur tapað níu af síðustu tólf leikjum sínum í öllum keppnum, nú síðast á heimavelli gegn PSV í Meistaradeildinni með einu marki gegn fjórum. Raunar er gengi þeirra rauðklæddu núna það versta síðastliðin 71 ár. Liverpool er sem stendur í 12.sæti í ensku úrvalsdeildinni og heimsækir West Ham United á sunnudaginn kemur og í kjölfarið taka við leikir gegn Sunderland á Anfield og svo Leeds United á heimavelli. Í pistli sínum segir Carragher að ef Liverpol nær ekki að sækja sjö stig eða fleiri af þeim níu sem möguleg eru frá þessum þremur leikjum muni Slot ekki vera áfram stætt í starfi. „Hann hefur viku til þess að bjarga starfi sínu,“ skrifar Carragher. „Sama hversu mikinn velvilja stjórinn hefur unnið sér inn þá mun Liverpool ekki geta umborið slíka niðursveiflu í gæðum líkt og við höfum orðið vitni að síðustu þrjá mánuði eða svo.“ Carragher segist þekkja vel þá stöðu sem Liverpool sé nú í sökum fortíðar sinnar hjá félaginu. „Liverpool leikur sér aldrei að því að reka þjálfara, sér í lagi þá sem hafa sótt titla áður. Eftir að Slot gerði liðið að Englandsmeisturum á síðasta tímabili leit allt út fyrir að vera hans hjá félaginu yrði löng. En nú, sex mánuðum síðar, er hann að reyna halda út.“ Pistil Carragher í The Telegraph má lesa í heild sinni hér. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Frá þessu greinir Carragher í pistli sem birtist á vef The Telegraph í morgun en pressan á Slot, sem stýrði Liverpool til Englandsmeistaratitils á sínu fyrsta tímabili með liðið, hefur vaxið gríðarlega eftir slæm úrslit upp á síðkastið. Liverpool hefur tapað níu af síðustu tólf leikjum sínum í öllum keppnum, nú síðast á heimavelli gegn PSV í Meistaradeildinni með einu marki gegn fjórum. Raunar er gengi þeirra rauðklæddu núna það versta síðastliðin 71 ár. Liverpool er sem stendur í 12.sæti í ensku úrvalsdeildinni og heimsækir West Ham United á sunnudaginn kemur og í kjölfarið taka við leikir gegn Sunderland á Anfield og svo Leeds United á heimavelli. Í pistli sínum segir Carragher að ef Liverpol nær ekki að sækja sjö stig eða fleiri af þeim níu sem möguleg eru frá þessum þremur leikjum muni Slot ekki vera áfram stætt í starfi. „Hann hefur viku til þess að bjarga starfi sínu,“ skrifar Carragher. „Sama hversu mikinn velvilja stjórinn hefur unnið sér inn þá mun Liverpool ekki geta umborið slíka niðursveiflu í gæðum líkt og við höfum orðið vitni að síðustu þrjá mánuði eða svo.“ Carragher segist þekkja vel þá stöðu sem Liverpool sé nú í sökum fortíðar sinnar hjá félaginu. „Liverpool leikur sér aldrei að því að reka þjálfara, sér í lagi þá sem hafa sótt titla áður. Eftir að Slot gerði liðið að Englandsmeisturum á síðasta tímabili leit allt út fyrir að vera hans hjá félaginu yrði löng. En nú, sex mánuðum síðar, er hann að reyna halda út.“ Pistil Carragher í The Telegraph má lesa í heild sinni hér.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira