„Mig langar mjög mikið að gráta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2025 21:44 Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði fjögur mörk gegn Serbíu. sýn sport Þórey Anna Ásgeirsdóttir var sár og svekkt eftir eins marks tap Íslands fyrir Serbíu, 27-26, á HM í handbolta í kvöld. Hún fékk tækifæri til að jafna í lokasókn Íslands en markvörður Serbíu varði skot hennar úr hægra horninu. „Mig langar mjög mikið að gráta. Þetta er ótrúlega svekkjandi og við lögðum gjörsamlega allt í þetta,“ sagði Þórey í samtali við Ágúst Orra Arnarson eftir leikinn í Stuttgart í kvöld. Klippa: Þórey Anna sársvekkt eftir leik „Ég fékk tvö færi í lokin og klúðraði þeim báðum. Þetta er sárt. Ég á eftir að hugsa um þetta lengi. En það er bara áfram gakk. Maður er mannlegur og þetta gerist.“ Ísland átti undir högg að sækja lengi vel í leiknum í kvöld og lenti mest sjö mörkum undir, 24-17. En lokakaflinn var frábær hjá íslenska liðinu og það var grátlega nálægt því að næla sér í sitt fyrsta stig á mótinu. „Ég er ótrúlega stolt af þessu liði. Við börðumst eins og ljón og gáfum þeim ekki neitt. Það er heiður að fá að vera partur af þessu liði,“ sagði Þórey. „Við megum svo sannarlega vera stoltar af okkar frammistöðu. Hver hefði trúað því að við myndum bara tapa með einu marki á móti Serbíu og vera í dauðafæri á að vinna þennan leik? Þetta var virkilega vel gert.“ Viðtalið við Þóreyju má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
„Mig langar mjög mikið að gráta. Þetta er ótrúlega svekkjandi og við lögðum gjörsamlega allt í þetta,“ sagði Þórey í samtali við Ágúst Orra Arnarson eftir leikinn í Stuttgart í kvöld. Klippa: Þórey Anna sársvekkt eftir leik „Ég fékk tvö færi í lokin og klúðraði þeim báðum. Þetta er sárt. Ég á eftir að hugsa um þetta lengi. En það er bara áfram gakk. Maður er mannlegur og þetta gerist.“ Ísland átti undir högg að sækja lengi vel í leiknum í kvöld og lenti mest sjö mörkum undir, 24-17. En lokakaflinn var frábær hjá íslenska liðinu og það var grátlega nálægt því að næla sér í sitt fyrsta stig á mótinu. „Ég er ótrúlega stolt af þessu liði. Við börðumst eins og ljón og gáfum þeim ekki neitt. Það er heiður að fá að vera partur af þessu liði,“ sagði Þórey. „Við megum svo sannarlega vera stoltar af okkar frammistöðu. Hver hefði trúað því að við myndum bara tapa með einu marki á móti Serbíu og vera í dauðafæri á að vinna þennan leik? Þetta var virkilega vel gert.“ Viðtalið við Þóreyju má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira