„Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. nóvember 2025 22:01 Hafdís Renötudóttir Tom Weller/Getty Images „Úff, við fundum lyktina af sigrinum, þetta var mjög svekkjandi“ sagði landsliðsmarkmaðurinn Hafdís Renötudóttir, sem sýndi hetjulega frammistöðu í grátlegu 27-26 tapi Íslands gegn Serbíu á HM. Hafdís varði alls 11 skot í leiknum en eiginlega allar vörslurnar voru undir lok seinni hálfleiks og á sama tíma tókst Íslandi að minnka muninn niður í eitt mark, eftir að hafa verið sex mörkum undir í hálfleik. „Stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel og mig langar bara að hrósa liðinu í dag“ sagði hógvær Hafdís um sína frammistöðu. Á tímabili virtist hreinlega ekkert geta sigrað Hafdísi í markinu, hún varði bara allt. „Já mér fannst [leikurinn vera að snúast] en ég hugsaði samt allan tímann að ég þyrfti að taka svona fimm vörslur í viðbót í röð, þá náum við vinna. Ég reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat, en það var ekki nóg.“ Sá kafli í seinni hálfleik var hreint ótrúlegur, en í fyrri hálfleik gekk markvarslan illa. „Þær voru ekkert að fylgja planinu [í fyrri hálfleik.] Þær voru ekki að fylgja sínum fyrri skotum úr fyrri leikjum síðastliðna árið, það truflaði mig mjög mikið. Allt í einu kom bara eitthvað allt annað… Þær eiga sér uppáhalds skot úr einhverjum stöðum og þegar þær gera það tíu sinnum í röð þá treystirðu svolítið á að þær geri það aftur, en þær gerðu það ekki.“ Klippa: Hetjan Hafdís svekkt eftir leik Viðtalið við hetjuna Hafdísi má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Hafdís varði alls 11 skot í leiknum en eiginlega allar vörslurnar voru undir lok seinni hálfleiks og á sama tíma tókst Íslandi að minnka muninn niður í eitt mark, eftir að hafa verið sex mörkum undir í hálfleik. „Stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel og mig langar bara að hrósa liðinu í dag“ sagði hógvær Hafdís um sína frammistöðu. Á tímabili virtist hreinlega ekkert geta sigrað Hafdísi í markinu, hún varði bara allt. „Já mér fannst [leikurinn vera að snúast] en ég hugsaði samt allan tímann að ég þyrfti að taka svona fimm vörslur í viðbót í röð, þá náum við vinna. Ég reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat, en það var ekki nóg.“ Sá kafli í seinni hálfleik var hreint ótrúlegur, en í fyrri hálfleik gekk markvarslan illa. „Þær voru ekkert að fylgja planinu [í fyrri hálfleik.] Þær voru ekki að fylgja sínum fyrri skotum úr fyrri leikjum síðastliðna árið, það truflaði mig mjög mikið. Allt í einu kom bara eitthvað allt annað… Þær eiga sér uppáhalds skot úr einhverjum stöðum og þegar þær gera það tíu sinnum í röð þá treystirðu svolítið á að þær geri það aftur, en þær gerðu það ekki.“ Klippa: Hetjan Hafdís svekkt eftir leik Viðtalið við hetjuna Hafdísi má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira