Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Siggeir Ævarsson skrifar 1. desember 2025 07:00 Alexander Isak er loksins kominn á blað með Liverpool Vísir/Getty Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og hér að neðan má sjá allt það helsta úr þeim. Það bar helst til tíðinda að Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool og Manchester United vann á Selhurts Park í fyrsta sinn í fimm ár. Fyrsti leikur dagsins var hádegisleikur þar sem Crystal Palace tók á móti Manchester United. Heimamenn komust yfir með marki úr vítaspyrnu, sem þurfti að vísu að taka tvisvar, en gestirnir komu sterkir til baka og unnu að lokum 1-2. Í Birmingham tók Aston Villa á móti Úlfunum þar sem Boubacar Kamara skoraði eina mark leiksins fyrir Villa í seinni hálfleik, lokatölur 1-0. Úlfarnir áfram á botni deildarinnar sigurlausir. Nottingham Forest náði ekki að fylgja eftir tveimur góðum sigrum í síðustu leikjum þegar liðið tók á móti Brighton en lokatölur leiksins urðu 0-2 gestunum í vil. West Ham tók á móti Liverpool þar sem Lucas Paquetá tókst að kjafta sig inn á rautt spjald og Alekander Isask opnaði markareikning sinn fyrir Liverpool. Annar 0-2 útisigur þar. Lokaleikur dagsins var svo stórleikur Chelsea og Arsenal. Heimamenn léku megnið af leiknum manni færri eftir glórulausa tæklingu en tókst samt að komast yfir og verja að lokum 1-1 jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Fyrsti leikur dagsins var hádegisleikur þar sem Crystal Palace tók á móti Manchester United. Heimamenn komust yfir með marki úr vítaspyrnu, sem þurfti að vísu að taka tvisvar, en gestirnir komu sterkir til baka og unnu að lokum 1-2. Í Birmingham tók Aston Villa á móti Úlfunum þar sem Boubacar Kamara skoraði eina mark leiksins fyrir Villa í seinni hálfleik, lokatölur 1-0. Úlfarnir áfram á botni deildarinnar sigurlausir. Nottingham Forest náði ekki að fylgja eftir tveimur góðum sigrum í síðustu leikjum þegar liðið tók á móti Brighton en lokatölur leiksins urðu 0-2 gestunum í vil. West Ham tók á móti Liverpool þar sem Lucas Paquetá tókst að kjafta sig inn á rautt spjald og Alekander Isask opnaði markareikning sinn fyrir Liverpool. Annar 0-2 útisigur þar. Lokaleikur dagsins var svo stórleikur Chelsea og Arsenal. Heimamenn léku megnið af leiknum manni færri eftir glórulausa tæklingu en tókst samt að komast yfir og verja að lokum 1-1 jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira