Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 17:32 Leik Ajax og Groningen á Johan Cruijff Arena var aflýst um helgina en hann verður kláraður án áhorfenda annað kvöld. Getty/Marcel Bonte Hollenska fótboltafélagið Ajax er allt annað en sátt við eigin stuðningsmenn eftir atburði helgarinnar. Ajax mun nú rannsaka notkun á blysum sem leiddi til þess að deildarleikur gegn Groningen var stöðvaður á sunnudag. Félagið gagnrýnir stuðningsmennina harðlega. „Okkur finnst það sem gerðist á leikvanginum í kvöld vera algjört hneyksli. Við biðjum alla sem urðu fyrir áhrifum á einhvern hátt afsökunar. Öryggi áhorfenda og leikmanna var stefnt í hættu. Þetta er óásættanlegt og við fordæmum þennan verknað harðlega,“ segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Ajax vindt het ronduit schandalig wat vanavond in het stadion is gebeurd. Wij bieden onze excuses aan, aan eenieder die hierdoor op welke wijze dan ook gedupeerd is. De veiligheid van toeschouwers en spelers is in gevaar gebracht. Dat is onacceptabel. Wij nemen nadrukkelijk… pic.twitter.com/G57vimgQy3— AFC Ajax (@AFCAjax) November 30, 2025 Í yfirlýsingunni kemur fram að leitað hafi verið að öllum áhorfendum en að ekki hafi tekist að koma í veg fyrir atvikið. Samkvæmt nos.nl vildu stuðningsmennirnir heiðra minningu stuðningsmanns sem lést fyrr í mánuðinum en sá var aðeins 29 ára að aldri. Það var gert með gríðarlegu magni af blysum og leikurinn var stöðvaður á sjöttu mínútu. Eftir fjörutíu mínútur var reynt að hefja leikinn aftur en þá voru strax kveikt fleiri blys og dómarinn flautaði leikinn af fyrir fullt og allt. Ajax greinir frá því að leikurinn verði kláraður á þriðjudagseftirmiðdegi. Það verður gert fyrir tómum áhorfendapöllum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hollenski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Ajax mun nú rannsaka notkun á blysum sem leiddi til þess að deildarleikur gegn Groningen var stöðvaður á sunnudag. Félagið gagnrýnir stuðningsmennina harðlega. „Okkur finnst það sem gerðist á leikvanginum í kvöld vera algjört hneyksli. Við biðjum alla sem urðu fyrir áhrifum á einhvern hátt afsökunar. Öryggi áhorfenda og leikmanna var stefnt í hættu. Þetta er óásættanlegt og við fordæmum þennan verknað harðlega,“ segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Ajax vindt het ronduit schandalig wat vanavond in het stadion is gebeurd. Wij bieden onze excuses aan, aan eenieder die hierdoor op welke wijze dan ook gedupeerd is. De veiligheid van toeschouwers en spelers is in gevaar gebracht. Dat is onacceptabel. Wij nemen nadrukkelijk… pic.twitter.com/G57vimgQy3— AFC Ajax (@AFCAjax) November 30, 2025 Í yfirlýsingunni kemur fram að leitað hafi verið að öllum áhorfendum en að ekki hafi tekist að koma í veg fyrir atvikið. Samkvæmt nos.nl vildu stuðningsmennirnir heiðra minningu stuðningsmanns sem lést fyrr í mánuðinum en sá var aðeins 29 ára að aldri. Það var gert með gríðarlegu magni af blysum og leikurinn var stöðvaður á sjöttu mínútu. Eftir fjörutíu mínútur var reynt að hefja leikinn aftur en þá voru strax kveikt fleiri blys og dómarinn flautaði leikinn af fyrir fullt og allt. Ajax greinir frá því að leikurinn verði kláraður á þriðjudagseftirmiðdegi. Það verður gert fyrir tómum áhorfendapöllum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Hollenski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira