Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 22:33 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, og samstarfsmenn hans eru líkar að horfa til framtíðar þegar kemur að leikmannamálum. Getty/ Stuart MacFarlane Arsenal hefur náð munnlegu samkomulagi um að kaupa ekvadorsku tvíburana Edwin og Holger Quintero frá Independiente Del Valle en samningurinn mun ganga í gegn þegar þeir verða átján ára í ágúst 2027. Strákarnir eru sextán ára gamlir og eru staddir í London í þessari viku þar sem búist er við að þeir gangi frá formsatriðum, þar á meðal undirritun samninga, áður en formleg tilkynning verður gefin út síðar. Kaupverðið er enn óljóst en þessi félagaskipti eru liður í stefnu Arsenal um að tryggja sér bestu hæfileikamenn næstu kynslóðar. Í október var staðfest að annar sextán ára leikmaður, Victor Ozhianvuna, muni ganga til liðs við Arsenal frá Shamrock Rovers í janúar 2027 þegar hann verður átján ára. 🚨🇪🇨 Arsenal agree deal to sign 16 year old Ecuadorian twins Edwin and Holger Quintero from Independiente Del Valle.Agreement in place after Quintero brothers travelled to London this week to join #AFC. ❤️🤍Deal valid from when they turn 18 in 2027, as @JamesOlley reports. pic.twitter.com/xEzWr9ozrL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 1, 2025 Independiente, lið í efstu deild Ekvador, er talið vera gróðrarstía ekvadorskra hæfileikamanna og hefur alið af sér leikmenn á borð við Moisés Caicedo hjá Chelsea og Piero Hincapié, sem gekk til liðs við Arsenal frá Bayer Leverkusen í september á lánssamningi út tímabilið með kauprétti. Chelsea hefur einnig gert samninga um kaup á unglingunum Kendry Páez og Deinner Ordonez frá Independiente, en Arsenal hafði betur í samkeppni við fjölda stórliða víðs vegar um Evrópu um að tryggja sér Quintero-tvíburana. Heimildir herma við ESPN að Arsenal hafi fylgst með þeim í vel rúmt ár. Edwin Quintero er hraður hægri kantmaður sem sagður er minna á ungan Neymar, en Holger er talinn vera sóknarsinnaður miðjumaður. Samningurinn er talinn vera mikið afrek fyrir njósnateymi unglingaakademíu félagsins og heimildir segja að skýr leið að aðalliðinu, sem sést á framförum leikmanna eins og Myles Lewis-Skelly, Ethan Nwaneri og nú síðast Max Dowman, hafi verið lykilatriði. Dowman, sem verður sextán ára í desember, skrifaði undir námsstyrkssamning við félagið í október og hefur þegar leikið sína fyrstu leiki bæði í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Slavia Prag í síðasta mánuði varð hann yngsti leikmaðurinn til að spila í Meistaradeildinni. 🤩 Edwin and Holger Quintero combining for a brilliant goal! 🇪🇨 🎥 @_TheNextWave_ pic.twitter.com/84ekTdtFYZ— Eduardo Hagn (@EduardoHagn) December 1, 2025 Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Strákarnir eru sextán ára gamlir og eru staddir í London í þessari viku þar sem búist er við að þeir gangi frá formsatriðum, þar á meðal undirritun samninga, áður en formleg tilkynning verður gefin út síðar. Kaupverðið er enn óljóst en þessi félagaskipti eru liður í stefnu Arsenal um að tryggja sér bestu hæfileikamenn næstu kynslóðar. Í október var staðfest að annar sextán ára leikmaður, Victor Ozhianvuna, muni ganga til liðs við Arsenal frá Shamrock Rovers í janúar 2027 þegar hann verður átján ára. 🚨🇪🇨 Arsenal agree deal to sign 16 year old Ecuadorian twins Edwin and Holger Quintero from Independiente Del Valle.Agreement in place after Quintero brothers travelled to London this week to join #AFC. ❤️🤍Deal valid from when they turn 18 in 2027, as @JamesOlley reports. pic.twitter.com/xEzWr9ozrL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 1, 2025 Independiente, lið í efstu deild Ekvador, er talið vera gróðrarstía ekvadorskra hæfileikamanna og hefur alið af sér leikmenn á borð við Moisés Caicedo hjá Chelsea og Piero Hincapié, sem gekk til liðs við Arsenal frá Bayer Leverkusen í september á lánssamningi út tímabilið með kauprétti. Chelsea hefur einnig gert samninga um kaup á unglingunum Kendry Páez og Deinner Ordonez frá Independiente, en Arsenal hafði betur í samkeppni við fjölda stórliða víðs vegar um Evrópu um að tryggja sér Quintero-tvíburana. Heimildir herma við ESPN að Arsenal hafi fylgst með þeim í vel rúmt ár. Edwin Quintero er hraður hægri kantmaður sem sagður er minna á ungan Neymar, en Holger er talinn vera sóknarsinnaður miðjumaður. Samningurinn er talinn vera mikið afrek fyrir njósnateymi unglingaakademíu félagsins og heimildir segja að skýr leið að aðalliðinu, sem sést á framförum leikmanna eins og Myles Lewis-Skelly, Ethan Nwaneri og nú síðast Max Dowman, hafi verið lykilatriði. Dowman, sem verður sextán ára í desember, skrifaði undir námsstyrkssamning við félagið í október og hefur þegar leikið sína fyrstu leiki bæði í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Slavia Prag í síðasta mánuði varð hann yngsti leikmaðurinn til að spila í Meistaradeildinni. 🤩 Edwin and Holger Quintero combining for a brilliant goal! 🇪🇨 🎥 @_TheNextWave_ pic.twitter.com/84ekTdtFYZ— Eduardo Hagn (@EduardoHagn) December 1, 2025
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira