Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Kristján Már Unnarsson skrifar 2. desember 2025 20:25 Boeing 757-þota Icelandair í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Lýður Valberg Sveinsson Flugsamgöngur innanlands komust í eðlilegt horf í dag eftir miklar seinkanir og aflýsingar undanfarna daga. Stór farþegaþota fór langt með að hreinsa upp biðlistana þegar hún flutti hátt í fjögurhundruð farþega milli Reykjavíkur og Egilsstaða í gærkvöldi. Í fréttum Sýnar mátti sjá þotuna lyfta sér af Reykjavíkurflugvelli en einnig aðrar flugvélar streyma út og inn í dag. Þannig lenti Dash 8-vél Icelandair frá Ísafirði um hádegisbil en þangað hafði ekki verið hægt að fljúga frá því á laugardag. Hún var nánast fullsetin farþegum að vestan. Setið var í 35 sætum af 37 um borð. Norlandair tókst einnig í morgun að komast í sitt fyrsta áætlunarflug til Vestmannaeyja, sem og til annarra áfangastaða, þar á meðal Gjögurs á Ströndum. Hjá Icelandair var það Boeing-þotan sem gerði gæfumuninn í gærkvöldi. Egilsstaðaþotan á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Farþegar ganga um borð.Austurfrétt/Gunnar Gunnarsson „Við fengum 757 til okkar sem náði að taka nánast alla á Egilsstaði,“ sagði Sara Líf Snorradóttir, þjónustustjóri Icelandair á Reykjavíkurflugvelli, í dag. Þotan dugði þó ekki til og sendi Icelandair 76 sæta Dash 8-vél í aukaflug til Egilsstaða í morgun til að hreinsa upp restina á biðlistanum. Þá tókst Icelandair að komast á Hornafjörð í dag og Akureyrarflug gekk að mestu samkvæmt áætlun. „Við bara náum að hreinsa þetta allt upp,” sagði Sara. Dash 8 Q400-vél kemur úr aukaflugi frá Egilsstöðum í dagLýður Valberg Sveinsson Boeing-þotan flutti í gærkvöldi 184 farþega til Egilsstaða og jafnmarga til baka til Reykjavíkur en þar lenti hún seint í gærkvöldi. Hún var svo í morgun ferjuð frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkur. -En kvarta borgarbúar ekkert undan svona þotu? „Nei, alls ekki. Ég hef allavegana ekkert heyrt um það. Ég held að flestum finnist þetta bara spennandi að fá þotuna til okkar.“ -Og farþegunum líka? „Já, farþegunum svo sannarlega líka,“ svarar þjónustustjóri Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Icelandair Fréttir af flugi Egilsstaðaflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Boeing Samgöngur Tengdar fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Icelandair greip til þess ráðs í kvöld að senda stóra farþegaþotu í innanlandsflugið á leiðinni milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Vegna veðurs hafði ekki tekist að fljúga austur á land frá því á laugardag og hafði safnast upp stór hópur veðurtepptra flugfarþega. 1. desember 2025 22:03 Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Aflýsa þurfti fyrsta áætlunarflugi í sögu Norlandair til Vestmannaeyja í dag vegna hvassviðris. Allt innanlandsflug féll niður í gær vegna ókyrrðar í lofti og í dag hefur aðeins tekist að fljúga frá Reykjavík til Akureyrar og Bíldudals. Rétt fyrir fréttir stóðu þó vonir til að Egilsstaðir myndu einnig opnast í kvöld. 1. desember 2025 21:00 Innanlandsflugi Icelandair aflýst Öllu innanlandsflugi Icelandair í dag hefur verið aflýst. 30. nóvember 2025 14:29 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sjá meira
Í fréttum Sýnar mátti sjá þotuna lyfta sér af Reykjavíkurflugvelli en einnig aðrar flugvélar streyma út og inn í dag. Þannig lenti Dash 8-vél Icelandair frá Ísafirði um hádegisbil en þangað hafði ekki verið hægt að fljúga frá því á laugardag. Hún var nánast fullsetin farþegum að vestan. Setið var í 35 sætum af 37 um borð. Norlandair tókst einnig í morgun að komast í sitt fyrsta áætlunarflug til Vestmannaeyja, sem og til annarra áfangastaða, þar á meðal Gjögurs á Ströndum. Hjá Icelandair var það Boeing-þotan sem gerði gæfumuninn í gærkvöldi. Egilsstaðaþotan á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Farþegar ganga um borð.Austurfrétt/Gunnar Gunnarsson „Við fengum 757 til okkar sem náði að taka nánast alla á Egilsstaði,“ sagði Sara Líf Snorradóttir, þjónustustjóri Icelandair á Reykjavíkurflugvelli, í dag. Þotan dugði þó ekki til og sendi Icelandair 76 sæta Dash 8-vél í aukaflug til Egilsstaða í morgun til að hreinsa upp restina á biðlistanum. Þá tókst Icelandair að komast á Hornafjörð í dag og Akureyrarflug gekk að mestu samkvæmt áætlun. „Við bara náum að hreinsa þetta allt upp,” sagði Sara. Dash 8 Q400-vél kemur úr aukaflugi frá Egilsstöðum í dagLýður Valberg Sveinsson Boeing-þotan flutti í gærkvöldi 184 farþega til Egilsstaða og jafnmarga til baka til Reykjavíkur en þar lenti hún seint í gærkvöldi. Hún var svo í morgun ferjuð frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkur. -En kvarta borgarbúar ekkert undan svona þotu? „Nei, alls ekki. Ég hef allavegana ekkert heyrt um það. Ég held að flestum finnist þetta bara spennandi að fá þotuna til okkar.“ -Og farþegunum líka? „Já, farþegunum svo sannarlega líka,“ svarar þjónustustjóri Icelandair á Reykjavíkurflugvelli.
Icelandair Fréttir af flugi Egilsstaðaflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Boeing Samgöngur Tengdar fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Icelandair greip til þess ráðs í kvöld að senda stóra farþegaþotu í innanlandsflugið á leiðinni milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Vegna veðurs hafði ekki tekist að fljúga austur á land frá því á laugardag og hafði safnast upp stór hópur veðurtepptra flugfarþega. 1. desember 2025 22:03 Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Aflýsa þurfti fyrsta áætlunarflugi í sögu Norlandair til Vestmannaeyja í dag vegna hvassviðris. Allt innanlandsflug féll niður í gær vegna ókyrrðar í lofti og í dag hefur aðeins tekist að fljúga frá Reykjavík til Akureyrar og Bíldudals. Rétt fyrir fréttir stóðu þó vonir til að Egilsstaðir myndu einnig opnast í kvöld. 1. desember 2025 21:00 Innanlandsflugi Icelandair aflýst Öllu innanlandsflugi Icelandair í dag hefur verið aflýst. 30. nóvember 2025 14:29 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sjá meira
Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Icelandair greip til þess ráðs í kvöld að senda stóra farþegaþotu í innanlandsflugið á leiðinni milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Vegna veðurs hafði ekki tekist að fljúga austur á land frá því á laugardag og hafði safnast upp stór hópur veðurtepptra flugfarþega. 1. desember 2025 22:03
Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Aflýsa þurfti fyrsta áætlunarflugi í sögu Norlandair til Vestmannaeyja í dag vegna hvassviðris. Allt innanlandsflug féll niður í gær vegna ókyrrðar í lofti og í dag hefur aðeins tekist að fljúga frá Reykjavík til Akureyrar og Bíldudals. Rétt fyrir fréttir stóðu þó vonir til að Egilsstaðir myndu einnig opnast í kvöld. 1. desember 2025 21:00
Innanlandsflugi Icelandair aflýst Öllu innanlandsflugi Icelandair í dag hefur verið aflýst. 30. nóvember 2025 14:29