Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2025 18:01 Þórbergur Ernir Hlynsson gerði frábæra hluti á Norðurlandamótinu. @thorbergurernir Þórbergur Ernir Hlynsson varð Norðurlandameistari unglinga í sínum þyngdarflokki en mótið fór fram í Halmstad í Svíþjóð. Þórbergur Ernir vann gull í -110 kílóa flokki tuttugu ára og yngri. Hann háði harða baráttu við Finnann Eliel Jännes. Þórbergur lyfti mest 141 kílóum í snörun og 178 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að samtals fóru upp hjá honum 319 kíló sem var níu kílóum meira en fóru upp hjá Eliel. Þórbergur lyfti fjórum kílóum meira í snörun og fimm kílóum meira í jafnhendingu. Svinn Mohammad Musavi tók bronsið en samtals fóru 279 kíló upp hjá honum. CrossFit-strákarnir voru líka að gera góða hluti á mótinu. Rökkvi Hrafn Guðnason fékk silfur í 88 kílóa flokki og Tindur Eliasen vann bronsverðlaunin í 94 kílóa flokki. Kristófer Logi Hauksson fékk silfur og Guðjón Gauti Vignisson fékk brons í 88 kílóa flokki drengja. Freyja Björt Svavarsdóttir fékk silfur í 58 kílóa flokki stúlkna. Þórbergur fagnaði gríðarlega eftir síðustu lyftuna þar sem orðið var ljóst að hann væri orðinn Norðurlandameistari unglinga. Það má sjá hann fagna á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting) Lyftingar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira
Þórbergur Ernir vann gull í -110 kílóa flokki tuttugu ára og yngri. Hann háði harða baráttu við Finnann Eliel Jännes. Þórbergur lyfti mest 141 kílóum í snörun og 178 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að samtals fóru upp hjá honum 319 kíló sem var níu kílóum meira en fóru upp hjá Eliel. Þórbergur lyfti fjórum kílóum meira í snörun og fimm kílóum meira í jafnhendingu. Svinn Mohammad Musavi tók bronsið en samtals fóru 279 kíló upp hjá honum. CrossFit-strákarnir voru líka að gera góða hluti á mótinu. Rökkvi Hrafn Guðnason fékk silfur í 88 kílóa flokki og Tindur Eliasen vann bronsverðlaunin í 94 kílóa flokki. Kristófer Logi Hauksson fékk silfur og Guðjón Gauti Vignisson fékk brons í 88 kílóa flokki drengja. Freyja Björt Svavarsdóttir fékk silfur í 58 kílóa flokki stúlkna. Þórbergur fagnaði gríðarlega eftir síðustu lyftuna þar sem orðið var ljóst að hann væri orðinn Norðurlandameistari unglinga. Það má sjá hann fagna á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting)
Lyftingar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira