„Eina leiðin til að lifa af“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 14:47 Ruben Amorim á hliðarlínunni í leik með Manchester United. Getty/Vince Mignott Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var spurður á blaðamannafundi út í skýrslu BBC um áreitni sem knattspyrnumenn og stjórar verða fyrir á samfélagsmiðlum. Stjóri Manchester United sagði þar að eina leiðin til að vernda sjálfan sig og fjölskyldu sína fyrir áreitni sé að halda sig frá samfélagsmiðlum. Amorim var spurður út í netáreitni sem beinist að honum: „Það er eðlilegt í hvaða starfi sem er þegar maður er í sviðsljósinu. Ég les þetta ekki, ég vernda sjálfan mig. Ég horfi ekki á sjónvarpið þegar verið er að tala um Manchester United. Ekki vegna þess að ég sé ósammála, oft er ég sammála, heldur er þetta leið fyrir mig til að halda geðheilsunni,“ sagði Ruben Amorim. 🚨🗣️ Ruben Amorim: "How do I deal with social media abuse? It's normal in any profession when you are exposed to it. I don’t read it, I protect myself.""I don’t watch TV when they are talking about Manchester United. Not because I don’t agree, a lot of time I do, but it’s a way… pic.twitter.com/27egAlUCve— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) December 3, 2025 „Mín eigin tilfinning sem þjálfari er nóg. Ég þarf ekki á tilfinningum annarra að halda. Eina leiðin, það er engin önnur leið, er að vernda sjálfan mig,“ sagði Amorim. „Auðvitað tapa ég peningum frá styrktaraðilum. Á Instagram gæti ég þénað mikla peninga (en) til að vernda fjölskyldu mína og lifa eðlilegu lífi er ekki þess virði að fá nokkra dollara eða pund í viðbót. Það er þess ekki virði,“ sagði Amorim. „Ég vernda sjálfan mig og enginn getur verið harðari við mig en ég sjálfur þegar við töpum og spilum ekki vel. Nú til dags er mjög eðlilegt að verða fyrir slíkri áreitni, þannig að þetta er eina leiðin til að lifa af í þessum heimi,“ sagði Amorim. 🚨🎙️ Rúben Amorim on handling social media abuse:🗣️ “First of all, it is normal nowadays in any profession. I don’t read it. I protect myself. I don’t watch TV when they are talking about Manchester United.” pic.twitter.com/ne7ZF0QW35— MUFCNovaWire (@raultimo77) December 3, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
Stjóri Manchester United sagði þar að eina leiðin til að vernda sjálfan sig og fjölskyldu sína fyrir áreitni sé að halda sig frá samfélagsmiðlum. Amorim var spurður út í netáreitni sem beinist að honum: „Það er eðlilegt í hvaða starfi sem er þegar maður er í sviðsljósinu. Ég les þetta ekki, ég vernda sjálfan mig. Ég horfi ekki á sjónvarpið þegar verið er að tala um Manchester United. Ekki vegna þess að ég sé ósammála, oft er ég sammála, heldur er þetta leið fyrir mig til að halda geðheilsunni,“ sagði Ruben Amorim. 🚨🗣️ Ruben Amorim: "How do I deal with social media abuse? It's normal in any profession when you are exposed to it. I don’t read it, I protect myself.""I don’t watch TV when they are talking about Manchester United. Not because I don’t agree, a lot of time I do, but it’s a way… pic.twitter.com/27egAlUCve— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) December 3, 2025 „Mín eigin tilfinning sem þjálfari er nóg. Ég þarf ekki á tilfinningum annarra að halda. Eina leiðin, það er engin önnur leið, er að vernda sjálfan mig,“ sagði Amorim. „Auðvitað tapa ég peningum frá styrktaraðilum. Á Instagram gæti ég þénað mikla peninga (en) til að vernda fjölskyldu mína og lifa eðlilegu lífi er ekki þess virði að fá nokkra dollara eða pund í viðbót. Það er þess ekki virði,“ sagði Amorim. „Ég vernda sjálfan mig og enginn getur verið harðari við mig en ég sjálfur þegar við töpum og spilum ekki vel. Nú til dags er mjög eðlilegt að verða fyrir slíkri áreitni, þannig að þetta er eina leiðin til að lifa af í þessum heimi,“ sagði Amorim. 🚨🎙️ Rúben Amorim on handling social media abuse:🗣️ “First of all, it is normal nowadays in any profession. I don’t read it. I protect myself. I don’t watch TV when they are talking about Manchester United.” pic.twitter.com/ne7ZF0QW35— MUFCNovaWire (@raultimo77) December 3, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira