Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. desember 2025 19:47 Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, framkvæmdarstjóri Foreldrahúss segir vandann fara vaxandi. Fjórtán tólf ára gömul börn hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- eða vímuefnavanda á þessu ári. Aldrei áður hafa jafn ung börn leitað þangað og segir framkvæmdastjórinn þetta til marks um vaxandi vanda. Á þeim fjörutíu árum sem liðin eru frá stofnun Foreldrahúss hafa aldrei jafn margir leitað þangað og í ár. Í fyrra leituðu hátt í sex hundruð börn þangað með foreldrum sínum vegna áfengis- og vímuefnavanda. Bráðabirgðatölur sýna að aðsóknin í ár er þegar orðin meiri en í fyrra. „Það er aukning í neyslu áfengis og kannabisefna og annarra efna hjá unglingum og núna á þessu ári hafa komið fjórtán börn sem eru tólf ára og það er breyting. Bara eitthvað annað landslag,“ segir Berglind Gunnarsdóttir Strandberg framkvæmdastjóri Foreldrahúss. Þetta valdi áhyggjum og sé til marks um vaxandi vandamál þegar kemur að vímuefna- og áfengisneyslu barna og ungmenna. „Þrettán ára hefur verið yngst hingað til og það heyrði til undantekninga. Það er yfirleitt fjórtán fimmtán ára stærsti hópurinn og svo færist þetta alveg upp til átján ára en oftast nær er þetta í kringum fimmtán en þetta er bara breyting.“ Misjafnt sé hversu langt börnin séu leidd þegar kemur að neyslunni en hún harðni hraðar en áður. „Það hversu hratt þau fara í önnur efni en áfengi og gras. Þau fara í önnur efni mjög hratt og prófa.“ Þau geti allt of auðveldlega orðið sér úti um áfengi og vímuefni, meðal annars á netinu, sem þurfi að sporna gegn. „Ef að aðgengi er gott þá færist þetta niður. Það er bara þannig.“ Börn og uppeldi Áfengi Fíkn Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Á þeim fjörutíu árum sem liðin eru frá stofnun Foreldrahúss hafa aldrei jafn margir leitað þangað og í ár. Í fyrra leituðu hátt í sex hundruð börn þangað með foreldrum sínum vegna áfengis- og vímuefnavanda. Bráðabirgðatölur sýna að aðsóknin í ár er þegar orðin meiri en í fyrra. „Það er aukning í neyslu áfengis og kannabisefna og annarra efna hjá unglingum og núna á þessu ári hafa komið fjórtán börn sem eru tólf ára og það er breyting. Bara eitthvað annað landslag,“ segir Berglind Gunnarsdóttir Strandberg framkvæmdastjóri Foreldrahúss. Þetta valdi áhyggjum og sé til marks um vaxandi vandamál þegar kemur að vímuefna- og áfengisneyslu barna og ungmenna. „Þrettán ára hefur verið yngst hingað til og það heyrði til undantekninga. Það er yfirleitt fjórtán fimmtán ára stærsti hópurinn og svo færist þetta alveg upp til átján ára en oftast nær er þetta í kringum fimmtán en þetta er bara breyting.“ Misjafnt sé hversu langt börnin séu leidd þegar kemur að neyslunni en hún harðni hraðar en áður. „Það hversu hratt þau fara í önnur efni en áfengi og gras. Þau fara í önnur efni mjög hratt og prófa.“ Þau geti allt of auðveldlega orðið sér úti um áfengi og vímuefni, meðal annars á netinu, sem þurfi að sporna gegn. „Ef að aðgengi er gott þá færist þetta niður. Það er bara þannig.“
Börn og uppeldi Áfengi Fíkn Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
„Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32