Andrea mun ekki spila á HM Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. desember 2025 19:51 Andrea stefndi upphaflega að því að mæta til leiks á sunnudaginn var, svo á þriðjudaginn, en úr því verður ekki, vísir Andrea Jacobsen hefur yfirgefið herbúðir íslenska landsliðshópsins á HM í Þýskalandi. Hún hefur engan þátt getað tekið í mótinu eftir að hafa slitið liðband í ökkla skömmu fyrir mót. Eftir mikið kapphlaup við tímann virtist hún vera á batavegi og tilbúin til að spila í milliriðlinum en á fyrstu æfingunni í Dortmund varð hún fyrir bakslagi. „Andrea er lykilmanneskja í þessu liði, alveg sama hvar við lítum á það, vörn eða sókn“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson í fyrradag. „Þjálfarateymið og leikmaðurinn tóku sameiginlega ákvörðun um að Andrea haldi heim til að sinna sínum meiðslum á þann hátt að hún verði leikfær sem fyrst. Þetta eru vonbrigði fyrir hópinn, en vonast er til að Andrea nái góðum bata og snúi sterkt til baka“ segir í tilkynningu HSÍ. Rúmar þrjár vikur eru þar til félagslið Andreu, Blomberg-Lippe, hefur leik á ný í þýsku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Spáni í næsta leik milliriðlakeppninnar á HM, á morgun klukkan 19:30. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 1. desember 2025 19:04 „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. 25. nóvember 2025 23:16 Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. 19. nóvember 2025 07:32 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Hún hefur engan þátt getað tekið í mótinu eftir að hafa slitið liðband í ökkla skömmu fyrir mót. Eftir mikið kapphlaup við tímann virtist hún vera á batavegi og tilbúin til að spila í milliriðlinum en á fyrstu æfingunni í Dortmund varð hún fyrir bakslagi. „Andrea er lykilmanneskja í þessu liði, alveg sama hvar við lítum á það, vörn eða sókn“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson í fyrradag. „Þjálfarateymið og leikmaðurinn tóku sameiginlega ákvörðun um að Andrea haldi heim til að sinna sínum meiðslum á þann hátt að hún verði leikfær sem fyrst. Þetta eru vonbrigði fyrir hópinn, en vonast er til að Andrea nái góðum bata og snúi sterkt til baka“ segir í tilkynningu HSÍ. Rúmar þrjár vikur eru þar til félagslið Andreu, Blomberg-Lippe, hefur leik á ný í þýsku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Spáni í næsta leik milliriðlakeppninnar á HM, á morgun klukkan 19:30.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 1. desember 2025 19:04 „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. 25. nóvember 2025 23:16 Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. 19. nóvember 2025 07:32 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 1. desember 2025 19:04
„Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. 25. nóvember 2025 23:16
Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. 19. nóvember 2025 07:32