Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Aron Guðmundsson skrifar 4. desember 2025 11:01 Snævar Örn Kristmannsson, sundkappi úr Breiðabliki er íþróttamaður ársins 2025 hjá ÍF Vísir Snævar Örn Kristmannsson, íþróttamaður ársins 2025 hjá Íþróttasambandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og eitt heimsmet á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári. Kúluvarparinn Ingeborg Eide Garðarsdóttir og sundkappinn Snævar Örn Kristmannsson eru íþróttafólk fatlaðra árið 2025 en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Grand Hótel í gær. Snævar átti magnað ár, setti þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og á Íslandsmóti SSÍ setti hann hvorki meira né minna en nýtt heimsmet í 50 metra flugsundi. Á heimsmeistaramóti Virtus í Tælandi vann hann svo þrenn silfurverðlaun. „Ég er mjög ánægður og stoltur af sjálfum mér,“ sagði Snævar Örn í samtali við íþróttadeild. „Það er bara mjög mikill heiður að fá að vera hérna.“ Klippa: Snævar heimsmethafi og íþróttamaður ársins Á svona tímamótum er margs að þakka og er Snævar afar þakklátur fyrir alla þjálfara sem hann hefur haft fram að þessum tímapunkti, þeim liðum sem hann æfir með sem og fólkinu sem stendur að baki Íþróttasambandi fatlaðra. „Svo vil ég þakka mömmu og pabba.“ Heimsmetið í 50 metra flugsundi í flokki s19 er klárlega einn af hápunktunum á ári Snævars til þessa. Það setti hann á Íslandsmóti SSÍ. „Ég fékk að vita það fyrir sundið að ef ég myndi bæta tímann minn um ákveðið mikið þá gæti ég sett heimsmet. Það var mitt markmið komandi inn í sundið. Ég náði því og fékk það síðar staðfest, var reyndar á leiðinni í boðsund þá. Þetta var svakalegt.“ Er það ekki virkilega stórt fyrir mann sem íþróttamann að eiga heimsmet? „Jú, ég í raun get ekki útskýrt það.“ Stórt ár að renna sitt skeið fyrir Snævar en hvernig horfir hann á framhaldið? „Ég vil gera allt sem ég gerði á þessi ári hraðar,“ svaraði Snævar lunkinn. „Það eru nokkur mót framundan og þar af leiðandi fleiri tækifæri til þess að gera allt það sem ég geri hraðar.“ Sund Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Kúluvarparinn Ingeborg Eide Garðarsdóttir og sundkappinn Snævar Örn Kristmannsson eru íþróttafólk fatlaðra árið 2025 en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Grand Hótel í gær. Snævar átti magnað ár, setti þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og á Íslandsmóti SSÍ setti hann hvorki meira né minna en nýtt heimsmet í 50 metra flugsundi. Á heimsmeistaramóti Virtus í Tælandi vann hann svo þrenn silfurverðlaun. „Ég er mjög ánægður og stoltur af sjálfum mér,“ sagði Snævar Örn í samtali við íþróttadeild. „Það er bara mjög mikill heiður að fá að vera hérna.“ Klippa: Snævar heimsmethafi og íþróttamaður ársins Á svona tímamótum er margs að þakka og er Snævar afar þakklátur fyrir alla þjálfara sem hann hefur haft fram að þessum tímapunkti, þeim liðum sem hann æfir með sem og fólkinu sem stendur að baki Íþróttasambandi fatlaðra. „Svo vil ég þakka mömmu og pabba.“ Heimsmetið í 50 metra flugsundi í flokki s19 er klárlega einn af hápunktunum á ári Snævars til þessa. Það setti hann á Íslandsmóti SSÍ. „Ég fékk að vita það fyrir sundið að ef ég myndi bæta tímann minn um ákveðið mikið þá gæti ég sett heimsmet. Það var mitt markmið komandi inn í sundið. Ég náði því og fékk það síðar staðfest, var reyndar á leiðinni í boðsund þá. Þetta var svakalegt.“ Er það ekki virkilega stórt fyrir mann sem íþróttamann að eiga heimsmet? „Jú, ég í raun get ekki útskýrt það.“ Stórt ár að renna sitt skeið fyrir Snævar en hvernig horfir hann á framhaldið? „Ég vil gera allt sem ég gerði á þessi ári hraðar,“ svaraði Snævar lunkinn. „Það eru nokkur mót framundan og þar af leiðandi fleiri tækifæri til þess að gera allt það sem ég geri hraðar.“
Sund Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira